Trú - 01.03.1904, Page 7

Trú - 01.03.1904, Page 7
TRÚ. Yitiiisbiirðui*. Blóö Jesú Krists, Guðs sonar, hreinsar frá allri synd. Fyrir Guðs náð og miskunn hefi eg sannarlega fundið, að ]>etta er sannleikur eins og alt Guðs orð segir. Þá fullvissu, sem Guð hefir gefið mér í mitt lijarta að hans blóð hreinsar hjartað frá allri synd, og er ])að dýrmætasta lmoss, sem^ á, og hann hefir fyllt mitt hjarta með himneskri gleði og him- neskum friði. En heimurinn með öllu sjínu hégómlega prjáli er einskis virði í mínum augum. Og eg bið ]>ig himneski faðir, hvort sem mér mætir sorg eða gleði, ineðlæti eða mót- læti, ])á lát mig aldrei tapa }>ér. Fullviss um að hafa hreint hjarta. „Sælir eru breinhjartaðir ])ví þeir skulu Guð sjá“. (Matth. 5, 8. v.). — Kæri bróðir og systir! Þið sem > lesið ]>essi orð. Hafið ])ið ftðlast hreint hjarta fyrir Jesú dýrmæta blóð, eða er ])itt l)jarta fult af synd og saurugleika. 0, þá segi eg konx. ]>ú til Jesú, með alla þína syndabyrði, legðu hana við hans fætur, og kallaðu af einlægu hjarta, og bið þú hann, að hreinsa hjarta ])itt af allri synd, og sjá, hann nnm heyra þig strax. Því hann sagði: „Biðjið, ])á mun yður gefast; leitið, þá munuð þér finna; knýið á, og þá mun fyrir yður upplokið verða“. (Malth. 7, 7. v.). Svona kom eg einmitt þennan samíi veg. Eg segi þér frá að eg var brædd við mínar sýndir, að þær mundu fyr eða síðar færa mér eilifar kvalir. Já, mínar lnTgsanir stóðu kyrrar um stund, þegar eilífðin, stóð mér opin í andlegum skilningi, og eg kallaði til míns frelsara og sagði: „Jesús frelsa þú mina sál, eða eg glatast eilíllega,,. Og Guði sé lof hann heyrði rnína bæn. Lofað sé hans nafn um aldur og eilífð. — Amen. 0, aö þú vildir koma til hans, og gela homnn» levfi til • að hreinsa hjarta ])ilt frá allri synd. En fyrir Giíð^. náð þá kou) ])ú strax. bíð þú ekki. Djftfullinn hindrar þig>'fiánn er svo fíjótur lil að hvísla að þér: „Býddti ]mngað lil seinna“, og svo verður það aldrei. Þú veist það að margar sálir, kveljast í helvitis kvölum, fyrir þá sök, að þeir hlýddu þess- um orðum. En ef þú óskar að öðlast sælu og^frið, fyrir þína ódauðlegu sál, þá leitaðu lil hans, sem megnar að frelsa

x

Trú

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Trú
https://timarit.is/publication/514

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.