Trú - 01.03.1904, Síða 10
8
T R Ú.
Undir eins og maðurinn hefur endurfœðst fyrir Jesú
Krists blóð, ])á er hann reiðubúinn að vinna fyrir Jesú og
fœr strax löngun til uð leiða alla sína samborgara að fótum
Jesú Krists, til að frelsast fyrir hans dýrmæta blóð. Þeir
hinir sömu hafa kraft til að fá fólk frelsað fyrir Guðs aug-
liti. Og á meðan ]>eir vinna að ]>ví að leiða nokkra að
krossi Jesús Krists, ]>á vaxa þeir í náð og elsku, en trúin
verður sterkari lil Jesús Krists og Guðs. Þá ef engin hætta
að ]>eir menn falli frá Guði meðan þeir eru grátandi yfir
hinum töpuðu sálum, og eru að reyna að leiða ]>ær að Jesú
krossi, svo að ]>ær frelist fyrir Jesú Krists dýra blóð.
Það er rnjög erfitt, að fá menn til að vinna fyrir Guð,
sem hafa verið frelsaðir í nokkur ár, og hafa eklci verið
grátandi yfir glötuðuni syndurum, eða ekki reynt að leiða ]>á
að Jesú Krists krossi. En i hvert skifti, sem á þeim þarl'að
halda, eru þeir ómögulegir til að vinna fyrir Jesú, og þurfa
]>ví sjálíir, að frelsast á ný. Og sýnist það undarlegt, að
nokkur maður geti vonast eftir, að hann geti orðið að nokk-
uru gagni til að vinna sálir. En þegar þeir hafa fengið
frelsið. á ný. og þá fyrstu elsku Guðs, þá vilja þeir strax fara
af stað til að vinna sálir. Það er þá, að menn fyrst geta
unnið, undir þeirri brenuandi elsku Jesú Krists. Það er ]>að,
sem snertir þá ófrelsuðu, og dregur þá til að flýja frá synd-
inni og reiðinni, og koma þá og frelsast frá allri synd. Þeir
menn, sem ekki eru heitir í sinni fyrstu elsku til Guðs, gela
að sönnu unnið, en þeir hinir sömu geta ekkert verk gert
sem er að gagni. Það eru þær brennandi heitu bænir, sem
ganga inn' í hjartað svo ]>að kemst við og þeir yðrast sinna
synda, og flýja til Jesú og frelsast frá sínum synduin
fyrir hans dýrmæta blóð.
[Þýtt úr etiskuj.
1
F j'LAUSFBE N T S áí 11) J A N.