Trú - 01.01.1906, Síða 4

Trú - 01.01.1906, Síða 4
84 T R Ú. T R U kemur lít einu sinni í mánuði. Hvert blað kostar 5 aura. Argangur inn 50 aura hér á landi. I Ameríku 3 cent hvert blað, en 25 cent ár gangurinn. Borgist fyrirfram. Borgun fyrir blaðið sendist í póstávís unum til S. O. Johnson. Útgefandi og ábyrgðarmaður Samuel O, Johnson, trúboði. Reykjavík (P. O.) Island. að orði í 8. nr. Trúar þ. á., þar sem sagt er: „Megi þvf nú prestar og prédikarar og hverra helzt trúboðsflokkar sem hér eru á íslandi biðja Guð að hjálpa því, áður en það er eilíflega of seint". Nú kom sá atburður fyrir, að Drottinn af náð sinni inn- blés einum trúuðum manni, að fara til flestra presta og trú- boða hér í bænuin til að sameina sig hina svo nefndu al- heims bænaviku, til að vera sem eitt hjarta og ein sál, eins og stendur í Postgj. 1. Kap,. 14. v, og 2. kap. 1. v.: „Þess- ir allir voru með eindrægni stöðugir á bænaákalli". „En er hvítasunnudagurinn kom, voru þeir allir með einum huga til samans." Þessir, sem við lesum um þarna, voru sannarlega í ein- um anda, svo Drottinn fengi að verka eftir sinni eigin vild, en ekki eins og mennirnir sjalfir vilja hafa það, því við sannarlega munum þá eftir þessari grein: „Leitum um fram alt guðsríkis og hans réttlætis, þá mun og alt þetta veitast yður“. En það er ekki að sjá, að þeir hafi munað eftir þessari grein, þegar á átti að herða. En ekki vantaði það, að allir, utan einn, lofuðu að koma á fyrsta fundinn, sem átti að verða að kveldi þess 5. janúar 1906, en sá fundur átti að eins að vera til reynslu, hvort þeir væru allir viljugir að taka höndum saman og vinna í nafni Drottins að eins fyrir sálnafrelsi, en ekki að bntka neinar sérskoðanir, og hlytu þeir því að leggja alt svoleiðis til síðu, meðan á þessum samkomum stæði. En daginn, sem þessi reynslufundur atti að verða, sagði einn presturinn, að hann mundi ekki koma, því hann þyrfti að gegna öðrum störfum, svo sem skíra og gifta, og þetta vonar maður að hafi verið góðar og gildar

x

Trú

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Trú
https://timarit.is/publication/514

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.