Stjarnan - 01.01.1898, Blaðsíða 36

Stjarnan - 01.01.1898, Blaðsíða 36
—34— það samta'ls 120 millíónir eggja, eða 10 milliónir tylfta af eggjum ; og með 10 centa verði íi tylft- inni gerir það samtals mn eina millión dollara. Geri maður nú ráð fyrir að fuglum sé slátrað ár lega til heimabrúks og útsölu, fyrir sem svari helming þess verðs sem fæst fyrir eggin, eða hálfa millión dollara fyrir hver 2,400,000 hænsni, þá verða árs-tekjurnar af þessum hænsnum samtals $1,500,000 í öllu ríkinu (eða 75 cent af hverri hænu að meðaltali) — og er þettaafar lág áætlun. - En það er athugandi að þessi upphæð, sem hæsnin gefa af sér í Ohio, jafnast við þá upphæð, sem það ríki gefur af sér í rúg og byggi til samans árlega, sem eru afuiðir af 77,000 ekrum af landi — Og samsvarar: — meira en helmingi þess, sem ríkið gefur af sér í osti, einum þriðja þess sem öll kartöflu-uppskeran nemur að verðlagi í öllu ríkinu, og einum fjórða af því sem ríkið gefur af sér í ull árlega. Það er því geflð að fuglarækt er vel þess verð að henni sé alyarlega gaumur gefinn, alls ekki síður en hver önnur ttarfsgrein landbúnaðarins. Ritstjöri blaðsins “Boston Jocfenal”, sem einnig er efnafræðingur, segir um þetta mál meðal annars: “Egg, á því verði sem þau seljast vanalega, eru einliver sú allra ódýrasta, og jafnframt mest nærandi fæðutegund, sem maður ieggur sér til munns, að undanskilinni nýmjólk. — Egg eru í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Stjarnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjarnan
https://timarit.is/publication/516

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.