Stjarnan - 01.01.1898, Blaðsíða 84

Stjarnan - 01.01.1898, Blaðsíða 84
—74— Að trúa, er engin dygð, né heldur löstur í sjíílfu sér. Bnginn getur trúað nema því sem honum virðist trúlegt vera.—En mönnum getur virzt nauð- synlegt að trúa ýmsu sem er ótrúlegt; — það er trúgirni, en ekki trú. Fyrst er hugmynd, svo er trú, svo er vissa. SkAIdin, sum, eru eins og börnin, að því leyti að þau angrast yflr lífinu og misfellum þess, en dettur þó aldrei í hug neitt viturlegt framkvæman- legt ráð til að afstýra sorgartilfellunum í framtíðinni. Vorir svo kölluðu “beztu” monn, tala og skrifa ósköpin öll um alskonar bókvísindaleg spurs- mál, af meiri eða minni þekking og hæfileikum sér .til lífsþjargar og skemtunar, svo sem stjórnfræði, trúfræði, “bókmentir” og alt þ. u. 1. En um verk- leg málefni fást þeir sára lítið. 0g nytsamar verk- legar framkvæmdir til almennings heilla eru þeim ómögulegar:—langt fyrir ofan þá eða neðan. Að draga athygli einnar lítillar, örsnauði'ar þjóðar, frá hennar eigin alvai'legustu málofnum, með því að æsa hana upp til innbyrðis baráttu — Látið þetta rit vera ykkar leiðarstjörnu að stóru
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Stjarnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjarnan
https://timarit.is/publication/516

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.