Stjarnan - 01.01.1898, Side 84

Stjarnan - 01.01.1898, Side 84
—74— Að trúa, er engin dygð, né heldur löstur í sjíílfu sér. Bnginn getur trúað nema því sem honum virðist trúlegt vera.—En mönnum getur virzt nauð- synlegt að trúa ýmsu sem er ótrúlegt; — það er trúgirni, en ekki trú. Fyrst er hugmynd, svo er trú, svo er vissa. SkAIdin, sum, eru eins og börnin, að því leyti að þau angrast yflr lífinu og misfellum þess, en dettur þó aldrei í hug neitt viturlegt framkvæman- legt ráð til að afstýra sorgartilfellunum í framtíðinni. Vorir svo kölluðu “beztu” monn, tala og skrifa ósköpin öll um alskonar bókvísindaleg spurs- mál, af meiri eða minni þekking og hæfileikum sér .til lífsþjargar og skemtunar, svo sem stjórnfræði, trúfræði, “bókmentir” og alt þ. u. 1. En um verk- leg málefni fást þeir sára lítið. 0g nytsamar verk- legar framkvæmdir til almennings heilla eru þeim ómögulegar:—langt fyrir ofan þá eða neðan. Að draga athygli einnar lítillar, örsnauði'ar þjóðar, frá hennar eigin alvai'legustu málofnum, með því að æsa hana upp til innbyrðis baráttu — Látið þetta rit vera ykkar leiðarstjörnu að stóru

x

Stjarnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjarnan
https://timarit.is/publication/516

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.