Stjarnan - 01.01.1898, Blaðsíða 87

Stjarnan - 01.01.1898, Blaðsíða 87
—77— inn, “ég sé ekki hvað er svo hlægilegt við þetta”. “Farðu heim að sofa félagi,” ansaði þá Bandaf.m. “og vittu hvort þú verður ekki búinn að uppgötva það fvrir morgundaginn hvað er hlægiiegt við þetta.” Næsta dag hittust þeir svo aptur, spyr þá Bandaf.m. félaga sinn, hvort hann sé ekki búinn að ráða gátuna þá i gærdag. “Jú reyndar,” var svarið, “járnsmiðurinn kynni að verða að heiman er til hans væri komið í þessum erindum.” —Kjarninn er: (Sá sem ekki gat Iesið, hafði þá heldur ekki not þessarar letruðu tilsagnarj. Eitt sinn var maður nokkur á ferð með Abraham Lincoln, forseta Bandafyikjanna. Meðal annars segir maður þessi við Lincoln : “Eg hef annars dálítinn hlut meðferðis sem þér eigið.” “Svo, hvað er það” spyr forsetinn. “Það skal ég segja yður”, svaraði hinn, “Það er vasahnífur sem mér vargefinn einusinni fyrir löngu siðan, með því skilyrði að ég afhenti hann þeim fyrsta manni til eignar, sem é*r kynni að mæta á lífsleiðinni, og væri enn Ijótari en ég er sjálfur.”—Forsetinn þakk- aði hinum fyrir skilsemina. Prestur nokkur sem var að halda ræðu undir beru lopti, hafði tunnu skrífli á hvolft fyrir ræðu- pall. Rétt í því að hann var að Ijúka við þessa setningu í ræðunni: “Innan lítils tíma munuð þér ekki sjá mig”, þá brotnaði tunnubotninn Loðskinn- og tau-yfirhafnir fyrir alla í Cheapsidi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Stjarnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjarnan
https://timarit.is/publication/516

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.