Stjarnan - 01.01.1898, Blaðsíða 37

Stjarnan - 01.01.1898, Blaðsíða 37
—35— sjálfum sér fullkomin fæða fyrir alla menn; því þau innihalda öll nauðsynleg næringarefni til upp- byggingar og viðhalds líkamanum, eins og nærri m& geta, ef tillit er tekið til þess, að alskapaður lifandi ungi myndast inni í luktu egginu. Samkvæmt efnafræðislegum rannsóknum hér að lútandi, heldur Dr. Edward Smith því fram: að eitt pund af eggjum sé svo mikið meira virði sem fæða til fjörs og krapta, en pund af vöðvaketi, sem svarar 1,584, á móti 900 ---en til fitu, þá sé pund af eggjum og pundaf keti hér um hil jafnt. Ef hver hæna gefur af sér tíu tylftir, (eða 15 pund) af eorgjum í það heila yfir árið, að meðaltali, — og að hún geri það er álitin sanngjcrn áætlun.— 0g að til fóðurs lmnda henni þurfi sem svarar 60 pundum af mais yfir árið t.a.m.—Og mais er álit- inn gott hænsnafóður — en með því fær maður 5/6 punds af eggjum úr hverjum 3,1/10 punds af mais. En með því að gefa svínum mais, þá fær maður 5/6 punds af svínaketi úr hverjum 5 pundum af mais — og þykir það þó horga sig fremnr vel.— þessu samkvæmt, verður þá svínaketið hér um hil þrisvar sinnum eins kostbært til fæðu og egg, með tilliti til meðalverðs á hvorutveggju, ogframleiðslu tilkostnaðar,—Og þar að auki er svínaket ekki ná- lægt því eins heilnæm fæða og egg eru. Ein af aðal ástæðunum fjrir því að menn gefa fuglarækt ekki meiri gaum en menn gera en sem komið er alment, er sú, að menn hafa enn ekki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Stjarnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjarnan
https://timarit.is/publication/516

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.