Stjarnan - 01.01.1898, Blaðsíða 41

Stjarnan - 01.01.1898, Blaðsíða 41
—39— ÚTUNGUNARHÆNUR. Eptirfylgjandi er tekið eptir skýrslu eptir yfir- raann þeirrar deildar fyrirmyndarbús Canada- stjórnar, sem sérstaklega íæst við alifuglarækt: 1. Hænur sem leggjast á egg (til útungunar) snemma á vorin ættu að vera meðal hænur að stærð. 2. Snemma að vorinu ætti aldrei aó láta hænu liggja á fleiri en 11 eggjum, nema þá ef vera skyldi þar sem altaf er vel hlýtt, (upphitað með ofni t. a. m.) 3. Ef mögulegt er, þ i lát 2 hænur leggjast á um sama leyti, eða fleiri; á 5. eða G. degi skulu svo eggin prófuð, hvort þau eru óskemd eða ekki, tak svo burt þau sem skemd kunna að vera (ófrjó) og lát aðra hænuna hafa þau óskemdu (nema ofmörg séu) og set ný egg undir hina, eða hinar. 4. Hvert hreiður skal gert úr þurru söxuðu gróíu hevi eða strái, á afviknum næðissömum stað, sem fjarst frá þeim hænum sem eiga að verpa. Sótt- varnardupti skyldi sáð á hvert hreiður og hænuna nógu iðulega.—“Carbolic disinfecting Powder”.— 5. Falsegg skal láta í hvert útungunarhreiður fyrst, og skal hænan látin liggja á þeim svo sem 2 daga áður en hin réttu egg eru látin undii' hana til útungunar. 6. Daglega skyldi maður aðgæta í hvert eitt hreiður, hvort alt er í réttu lagi. 7. Ef brotin egg eru í hreiðri þá skulu þau ó-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Stjarnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjarnan
https://timarit.is/publication/516

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.