Stjarnan - 01.01.1898, Page 41

Stjarnan - 01.01.1898, Page 41
—39— ÚTUNGUNARHÆNUR. Eptirfylgjandi er tekið eptir skýrslu eptir yfir- raann þeirrar deildar fyrirmyndarbús Canada- stjórnar, sem sérstaklega íæst við alifuglarækt: 1. Hænur sem leggjast á egg (til útungunar) snemma á vorin ættu að vera meðal hænur að stærð. 2. Snemma að vorinu ætti aldrei aó láta hænu liggja á fleiri en 11 eggjum, nema þá ef vera skyldi þar sem altaf er vel hlýtt, (upphitað með ofni t. a. m.) 3. Ef mögulegt er, þ i lát 2 hænur leggjast á um sama leyti, eða fleiri; á 5. eða G. degi skulu svo eggin prófuð, hvort þau eru óskemd eða ekki, tak svo burt þau sem skemd kunna að vera (ófrjó) og lát aðra hænuna hafa þau óskemdu (nema ofmörg séu) og set ný egg undir hina, eða hinar. 4. Hvert hreiður skal gert úr þurru söxuðu gróíu hevi eða strái, á afviknum næðissömum stað, sem fjarst frá þeim hænum sem eiga að verpa. Sótt- varnardupti skyldi sáð á hvert hreiður og hænuna nógu iðulega.—“Carbolic disinfecting Powder”.— 5. Falsegg skal láta í hvert útungunarhreiður fyrst, og skal hænan látin liggja á þeim svo sem 2 daga áður en hin réttu egg eru látin undii' hana til útungunar. 6. Daglega skyldi maður aðgæta í hvert eitt hreiður, hvort alt er í réttu lagi. 7. Ef brotin egg eru í hreiðri þá skulu þau ó-

x

Stjarnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stjarnan
https://timarit.is/publication/516

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.