Vörður - 01.10.1917, Blaðsíða 6

Vörður - 01.10.1917, Blaðsíða 6
VÖRÐUR Barnakennarar! hreyfiS áhugamálum ySar í Verði! FræSiS fólkiS, sem þér vinniS fyrir! SendiS fregnir, fróSleiksmola og nýjungar til Varðar. Vörður vonast eftir aS kennarar taki sér vel.þótt lítill sé. NotiS hann sjálfum ySur og öSrum til gagns. Vörð langar til aS bera vinarorS milli heimila og kenn- ara. Hann vill vera miSill milli foreldra og fræSara. Vörður vonast eftir aS geta vakiS athygli heimilanna á ýmsu, sem lýtur aö uppeldi barna og unglinga. Vörður tekur feginshendi athugasemdum og bending- um frá foreldra hálfu. Vörður biöur alla þá, sem nota hann til hugsanaflutn- ings, aö vera fáorSa. Vörður treystir íslenskri gestrisni! — Vörður stækkar, ef vel gengur! — Skólasystkin góð! Vöröur treystir ySur til alls góSs. Hann langar til aö lifa og gera gagn. Hjálpiö honum til þess! — Hann vantar duglega útsölumenn í hverjum hreppi, l)æSi karla og konur. Ef þjer getiS ekki sjálf haft útsölu á hendi, þá út- vegiS góSa menn. — LofiS blaSinu aS vita um heimili ySar; þaS vantai heimihsfang allra farkennara. SýniS skólanefndum, fræSslunefndum og prestum blaSiS. — Þeir sem gerast vilja útsölumenn fá sölulaun sem hér

x

Vörður

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vörður
https://timarit.is/publication/518

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.