Vörður - 01.10.1917, Side 9

Vörður - 01.10.1917, Side 9
V Ö R Ð U R 5 Skólahald. Efri cleilcl alþingis samþykti frumvarp um aö loka aö nokkru leyti öllurn skólum landsins, svo langt komst hugsunarleysið. — Þessu mótmæltu ýrnsir viðsýnir mentamenn. Rituöu þeir í blöðin. — Akureyringar, Hafnfiröingar og fleiri mótmæltu einnig lokun skólanna. Skólanefnd barnskólans í Reykjavík haföi komið sér saman um aö hafa skóla. Stilti hún mjög í hóf, og kom fram í tillögum hennar ljós skilningur á þýðingu skóla- halds. Bæjarstjórn félst á tillögur skólanefndar um aö starf- rækja skólann i vetur. Þegar efri deild þingsins var búin aö samþykkja lok- unarfrumvarp sitt, mótmælti skólanefnd barnaskólans lokun barnaskólanna hér. Kallaði hún síðan saman borgarafund. Borgarfundurinn félst á tillögur skólanefndar og bæj- arstjórnar og samþykti svolátandi tillögur í þrem liðum: „I. Fundurinn lýsir sig samþykkan fyrirætlun þeirri, um skólahald í Barnaskólanum í vetur, sem skólanefnd og bæjarstjórn hafa ákveöiö. II. Fundurinn mótmælir fastlega frumvarpi þvi til laga um frestun á skólahaldi veturinn 1917—’i8, sem legið hefir fyrir efri deild alþingis, sérstaklega aö því leyti, sem það snertir barnaskólana í Reykjavík, og krefst fundurinn þess eindregið, aö lögákveöinn umráðaréttur bæjarfélagsins sjálfs yfir sínum eigin skóla sé látinn óskertur og óáreittur af þingi og landsstjórn,

x

Vörður

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vörður
https://timarit.is/publication/518

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.