Vörður - 01.10.1917, Blaðsíða 11

Vörður - 01.10.1917, Blaðsíða 11
V Ö R Ð U R 7 liafi veriS vel af hendi leyst. Og telur hún aS háskólinn væri vel sæmdur af hverjum umsækjandanum sem væri i embættiö. í dómnefndinni voru: Jón Helgason biskup, dócent Jón Aöils og prófessorarnir, Björn M. Ólsen, Haraldur Níels- son og Sigurður Sívertsen. Ný skoöun kom fram hjá síra Tryggva Þórhallssyni á Gissuri liiskupi Einarssyni. Hélt hann því fram, aö Gissur væri ekki eins sekur um undirferli viö Ögmund biskup Pálsson og sagan hefir talið hann vera. Hneykslanleg rcíðstöfun. Til Kennaraskólans er ætlaö á fjárlögunum 15600 kr., ]iar af til ljóss og eldiviðar 1800 kr. Nú buöu kennarar skólans í haust aö kenna heima hjá sér nemendum skólans, ef hver kennari fengi eina smá- lest af kolum. Hvi þáu hlutaöeigendur ekki þetta góöa boö? — Er stjórnin aö benda alþýöu á þaö, aö nú eigi aö hætta að fræöa börnin hennar? Er hún aö benda alþýðu á, aö leggja eigi niöur barna- fræöslu fyrir fult og alt? Og er þaö byrjunin, aö loka Kennaraskólanum ? — Alþýöa! Launa ])ú sem vert er! — K.

x

Vörður

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vörður
https://timarit.is/publication/518

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.