Vörður - 01.10.1917, Blaðsíða 10
6
V Ö R Ð U R
III. Fundurinn skorar á þingmenn bæjarins, og þá sér-
staklega kenslumálaráöherrann, aö beita af alefli áhrif-
um sínum til þess aö barnskólum bæjarins veröi ekki
meinað aö byrja starf sitt á venjulegum tíma í haust.“
Endirinn varö sá, að neðri deild alþingis feldi lokunar-
frumvarpiö meö rökstuddri dagskrá.
Hann var gleðilegur, áhuginn og skilningurinn, sem
Reykvíkingar sýndu, Iræöi skólanefnd, bæjarstjórn og
borgarar. Við þetta tækifæri sýndu þeir ljóslega, að
þeir kunnu aö meta uppeldi. —
En ekki var samræmiö mikiö á milli uppeldisáhuga
þeirra og meöferöinni á þeini, sem uppeldisstarfinu
gegna! —
Kept um embœtti.
Viö biskupaskiftin losnaði dócentsembættiö í guöfræö-
isdeildinni viö háskóla íslands.
Þrír sóttu um það, þeir síra Ásmundur Guðmundsson
í Stykkishólmi, síra Magnús Jónsson frá ísafiröi og síra
Tryggvi Þórhallsson, sem settur var í fyrra til aö gegna
embættinu.
Þaö er títt í öörum löndum, að menn keppa um embætti.
Nú hafa nefndir efnismenn kept um dócentsembættiö.
Skrifuöu þeir ritgeröir um upphaf siðhótarinnar á ís-
landi. Síðar héldu þeir fyrirlesta guöfræöilegs-efnis í
háskólanum.
Síra Magnús Jónsson varö hlutskarpastur. Dómnefndin
lýsir ánægju sinni yfir því, hve verkefni allra keppenda