Vörður - 01.10.1917, Blaðsíða 10

Vörður - 01.10.1917, Blaðsíða 10
6 V Ö R Ð U R III. Fundurinn skorar á þingmenn bæjarins, og þá sér- staklega kenslumálaráöherrann, aö beita af alefli áhrif- um sínum til þess aö barnskólum bæjarins veröi ekki meinað aö byrja starf sitt á venjulegum tíma í haust.“ Endirinn varö sá, að neðri deild alþingis feldi lokunar- frumvarpiö meö rökstuddri dagskrá. Hann var gleðilegur, áhuginn og skilningurinn, sem Reykvíkingar sýndu, Iræöi skólanefnd, bæjarstjórn og borgarar. Við þetta tækifæri sýndu þeir ljóslega, að þeir kunnu aö meta uppeldi. — En ekki var samræmiö mikiö á milli uppeldisáhuga þeirra og meöferöinni á þeini, sem uppeldisstarfinu gegna! — Kept um embœtti. Viö biskupaskiftin losnaði dócentsembættiö í guöfræö- isdeildinni viö háskóla íslands. Þrír sóttu um það, þeir síra Ásmundur Guðmundsson í Stykkishólmi, síra Magnús Jónsson frá ísafiröi og síra Tryggvi Þórhallsson, sem settur var í fyrra til aö gegna embættinu. Þaö er títt í öörum löndum, að menn keppa um embætti. Nú hafa nefndir efnismenn kept um dócentsembættiö. Skrifuöu þeir ritgeröir um upphaf siðhótarinnar á ís- landi. Síðar héldu þeir fyrirlesta guöfræöilegs-efnis í háskólanum. Síra Magnús Jónsson varö hlutskarpastur. Dómnefndin lýsir ánægju sinni yfir því, hve verkefni allra keppenda

x

Vörður

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vörður
https://timarit.is/publication/518

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.