Vörður - 01.12.1917, Page 2

Vörður - 01.12.1917, Page 2
i8 VÖRÐUR Bæjarfélög og sveitafélög horfa í hvern eyri til fræö'slu- mála, sérstáklega til launa kennaranna. Vill nú bæjarstjórn Reykjavíkur ekki athuga, hvaö NorSmenn gera fyrir kennara sína? Stæði henni nærri að ganga á undan öörum lands- mönnum meS góöu eftirdæmi og hækka nú í haust, — svo vanvirSulaust yröi, — laun allra kennara barnaskóla bæjarins. Þeir, sem hafa fjármál bæjarins með höndum, mega ekki halda, að þaði sé vilji almennings að dauðsvelta nýta starfsmenn. Og það mega þeir vita, að loks rekur að því, að kennarar krefjast sanngjarnra launa. Það er neyðin, sem á endanum rekur þá til þess, — hver sem aðferðin verður. — * Hvernig getur mönnum dulist, að afleiðingarnar af þessari auðvirðilegu þóknun, sem kvæntir kennarar fá hér alment fyrir starf sitt, koma ekki eingöngu niöur á kennurunuin sjálfum. Það er ekki einungis að þær drepi þá andlega og likamlega, börn þeirra og skyldulið. Nei, þær koma líka fram á skólunum. Og bæjarfélögin rísa ekki undir vanvirðunni. En synd veitingarvaldsins er sjærri en svo, að það' geti hana borið. Tíðindi. Niðurl. Þá vill höfundur halda í einkunnargjafir, til þess að glæða kapp og metnaö' barnanna. En Verði þykir ein- kunnir varhugaveröar mjög, og ættu þær helst aö leggj-

x

Vörður

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vörður
https://timarit.is/publication/518

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.