Vörður - 01.01.1918, Page 8

Vörður - 01.01.1918, Page 8
32 VÖRÐUR Ný bók. M u r p h y: Börn, foreldrar og kennarar. Þýtt hefir Jón Þórarinsson fræöslumálastjóri. Kostar kr. 3.00 ób. og 4.50 í bandi. — Kennarar geta efalaust gert sér starf sitt léttara með því aö lesa sjálfir og útbreiöa þessa bók. Fæst hjá öllum bóksölum. Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar. MEÐAN tvöfalda burðargjaldið er í gildi, borga eg helming þess undir þær bækur sem pantaöar eru hjá mér, ef borgun er send meö pöntun. Skrifið eftir bóka- skrá minni, er eg sendi ókeypis; þar sjáiö þér verö bók- anna og burðargjald þeirra. Allar pántanir afgreiddar samdægurs og þær koma. Ársæll Árnason, bóksali. Laugaveg 14, Reykjavík. Bókaverslun Guðm. Gamalíelssonar. Leikjabók I. Leikir innan húss: Skrifleikir, hringleikir, spurningaleikir, tilgátur, blindingaleikir, glettur, máls- háttaleikir, pantaleikir, gátur og þulur, talnaleikir, eld- spýtnaþrautir o. fl. Bókin kostar i bandi 1 kr. 25 aur. Fæst hjá öllum bóksölum. Vör&ur kemur út einu sinni í mánutSi. Verö árgangsins er 2 kr. Gjalddagi í janúar. — Ritstjóri Varðar er til viðtals kl. 5 —6 á Grundarstíg 17. Afgreiðsla Varðar er á Grundarstíg 17. Ritstjóri: Hallgrímur Jónsson. Prentsmiðjan Rún.

x

Vörður

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vörður
https://timarit.is/publication/518

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.