Vörður - 01.07.1918, Blaðsíða 1

Vörður - 01.07.1918, Blaðsíða 1
VÖRÐUR MÁLGAGN BARNAKE'NNARA - i. árg. Reykjavík, júlí 1918. xo. tbl. Síafsetningarlögboð. Maíblaö Varfiar var hér 11111 bil fullsett, þegar stjórn- arauglýsing 11111 nýja stafsetningu birtist i vor. Veröur þvi aö niinnast frekar á þaö niál. Undirbúningur þess var svo fráleitur, aö rangt er aö vita hann ekki. Fræöslu- málastjóri kvaö vera allmjög riöinn viö þessa flýtisfram- kvæmd. I samráöi viö hann kvaö kenslumálaráöherra hafa kallaö saman örfáa menn, og héldu þeir nokkurs konar fund til skrafs og ráöageröa. Var aö lokum þrern niönnum faliö aö gera eitthvaö! — Þessir þrír menn, fræöslumálastjórinn og tveir ís- lenskukennarar Reykjavikunnentaskóla, geröu svo ekk- ert, eftir því sem næst veröur komist, nema ef fræ'öslu- málastjóri hefir sett saman auglýsinguna um eina og sömu stafsetningu i skólum og á skólabókum, sem birt- ist nokkru siöar. Má af henni læra, rneðal annars, að í getur stjórnaö nefnifalli! — Meistara Siguröi Guömundssyni þykir naft sitt hafa verið bendlaö nokkuð gálauslega viö stafsetningarreglur stjórnarinnar. Þvær hann hendur sínar í „Þjóðólfi“ 13. april, — „neitaöi að skrifa undir tillögu, scm fræöslu-

x

Vörður

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vörður
https://timarit.is/publication/518

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.