Vörður - 01.07.1918, Blaðsíða 2

Vörður - 01.07.1918, Blaðsíða 2
74 V Ö R Ð U R málastjöri sýndi mér, og sá ekki stafsetningarreglur stjórnarráCsins, fyrr en þær birtust í blö8unum“, segir hann. Herra yfirkennari Pálmi Pálsson hefir sagt, aft jiessir þrír rnenn, sem tilnefndir voru á stjórnarfundinum, — hafi aldrei haft fund meS sér um máliö; en svo birtist stjórnarauglýsingin. ()g þegar hún er komin út, hoppar ísafold upp í je eins og gaukur upp á prik, en Lögrétta brosir aö dá- læti löggjafans á sjálfri sér. Landiö vítir aö veröleikum undirbúning málsins og stafsetningarreglur stjórnarinnar. Herra Hallbjörn jdall- dórsson ritar hvassyrta grein í Landiö 29. mars um „Löggilding stafsetningar“. Veitist hann aö fræöslumála- stjóra og vítir allmjög frágang hans á ritmáli. Er þaö ekki aö ástæöulausu. E'n minna mætti jafnframt á móöurmálsást fræöslumálastjóra. Og nægir aö ncfna það eina dæmi, aö hann hefir tvisvar birt, til viövörunar, prentvillur og bögumæli úr Leikföngum ; fyrst í Skólablaöinu, eftir aö kveriö kom út, og aftur í vetur í Lögréttu, auknar og endurbættar! — Skrifar hann þá undir nafni ,,kennara“ af lítillæti einu. Og mætti þessi áhugi afplána nokkuö af hans eigin bögumæla- og prentvillu-syndum. En Jietta hefir herra Hallbjörn ekki vitaö. Kitstjóri Landsins, sem er málfræöingur, skrifaöi 5. apríl rækilega um nýju stafsetninguna. Bendir hann ljóslega á undirbúningsleysi þessa máls. pukriö, ósam- ræmiö og vitleysurnar. Segir hánn að lokum: „Eg hefi ritað þetta til þess aö láta þó sjá, aö allir taki ekki við þessum 'stafsetningarfirnum þegjandi. h.n vísast er, að

x

Vörður

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vörður
https://timarit.is/publication/518

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.