Vörður - 01.07.1918, Blaðsíða 5

Vörður - 01.07.1918, Blaðsíða 5
VÖRÐUR 77 legt, af) engum licirra mörgu ágætismanna, er lioka'ö liafa skóla- málum þjóðanna fram á við sí og æ í þetta horf, sem nú eru þau komin i, hefði dottið það i hug; þvi að sumstaðar hagar |)ó líkt til og hér, í mörgum héruðum a. m. k. Og þetta eitt mundi gera mig hikandi við hreytinguna. En þar við þætist, að eg held. að ■enginn maður, sem vill menta hörn sín, fresti þvi fram yfir 14 ára aldur. Það er ekki heldur von. Á þeim árum, 6—14, er likami barna og sál i óða vexti. og þau þarfnast bæði líkamlegra og and- legra viðfangsefna. ef þeitn á að fara fram eðlilega. Og á þeim árunum er mönnum líka vitanlega ósárara um tímann, þvi að þá eru hörnin fær um minni vinnu til gagns'muna, og hann færi þá oftast hjá litt notaður eða ekki, og kemur aldrei aftur. Það væri sóun á tima, sem menn standa sig ekki við. Æfin er ekki svo löng. — Þá er eg enn fremur hræddur um, að mjög erfitt yrði, að framfylgja skólaskyldunni, ef þessi ltreyting væri gerð. Eg held. að enginn kunnugur maður láti sér í ltug kotna, að afnema skólaskyldu þá, sem er í þorputn og kaupstöðum, og láta þar allan þarnasæginn ganga sjálfala fram að 14 ára aldri. Það kæmi aldrei til mála. Ef landið léti það afskiftalaust, yrðu þó þæirnir sjálfir að hafa einhver ráð. En hvernig yrði i framkvæmdinni að lifa í þ'essu efni undir tvennum lögum, öðrum i kaupstöðum, hinum i sveitum ? Mundi ekki mörgum sveitaforeldrum þykja freistandi að flytja sig í kaupstaðina. til þess að fá þar ókeypis kenslu lianda börnum sínum ? Og mundu ekki margir sveitaunglingar, sem sleppa vildu hjá skólagöngunni þar, leita til kau])staðanna, ])ar setn ekki væri slík skylda? Eg vil að hvorugu styðja. Eða hakla menn, að öllum foreldrum yrði ljúft og létt unt, að fara að kosta börnin sín í skóla, einmitt þá, þegar þau eru vön að fara að geta unnið fyrir sér? Eða iill ungmenni verði þá orðin námfús, ef ekkert befir þangað til verið gert til að kveikja námfýsi í þeim? Ekki get eg vonast til svo góðs. Miklu heldur býst eg við, að mörg börnin sem i mestri vanhirðu hefðu vaxið upp, mundu skjótast undan eða verða skotið undan, sjálfum sér og þjóðfélaginu til skaða. — 1 Og er það nú svo víst, að unglingurinn eftir 14 ár yrði svo miklu fljótari að nema en barnið fyrir 14 ár? Ekki mega menn láta það blekkja sig, þó að sami maðurinn sé fljótari að læra á unglings- aldri en hann var á barnsaldri. Það kemur a. m. k. meðfram af því, að því meira sem maður veit, þvi meiri þekkingu scm maður hefir til undirbúniiigs, því hægara veitir manni að læra og skilja meira í viðbót. Hitt er vafasamt, hvort maður með sömu undir- búningsþekkingu er að nokkrum mun fljótari að læra t. d. á 16. ári en á því 12. Það er vist, að 10—14 ára aldurinn er eáiikar vel fallinn til náms að ýmsu leyti. Líklega engin önnur ár hent- jigri að nema þær listir, er leikni þarf til, svo sem lestur, skrift

x

Vörður

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vörður
https://timarit.is/publication/518

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.