Vörður - 01.07.1918, Síða 8

Vörður - 01.07.1918, Síða 8
8o VÖRÐUR lcggja þeim á herðar, barnanna vegna og bókfræðsl- unnar. Dýrtíðin á sinrí þátt i þessu. Talsvert ber á. óánægju til sveita meö fræðslulögin. — Tvent er verst: Laun kennara í sveitum of lág, og flestir hverfa frá kenslu, þegar til lengdar lætur, sérstaklega þeir sem dugur er i, ef þeim þykir þá ekki óskyrísamlega vænt um starf sitt. Annar versti galli i sveitum er, hve erfitt er að fá húsnæði fyrir böm og kennara. — — G. Ó. Að sunnan:--------Þab er þó satt, sem Hjörvar segir, að viö g ö s p r u m um að alþýöumentun sé góð hjá okkur, en það verður hún aldrei meðan þeir, sem bera eiga hana uppi eru sveltir. — Dæmalaust er að heyra írá þinginu um skólamálin, það er glögg lýsing á því, að það skilur ekki starf sitt í þarfir þjóðarinnar. Ef þjóðin heldur ekki dauðahaldi i skólana, þá þýðir ekki að tala um þjóö, sem á að lifa, heldur ruslaralýð, sem enginn métur neins — og auðvitað hverfur úr sögunni sem nokkurs nýtur. Og svo klappar vesalings al])ýöan lof i lófa, eí hún þyrfti ekki að láta börnin sín ganga í skóla; broslegt skilningsleysi á þvi að ala upp börn sín. Eg sagði bros- legt', nei, grátlegt. — Sem betur fer, er máske ekki öll alþýöa svona, en lík- lega fjöldinn. E. M. Kennarar, pappír og prentun Varðar kostar peninga- Afgreiðsla Varðar er við Grundarstíg 17. Eitstjóri: Hallgrímur Jónsson. Félagsprentsmiðjan.

x

Vörður

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vörður
https://timarit.is/publication/518

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.