Vörður - 01.07.1918, Blaðsíða 3

Vörður - 01.07.1918, Blaðsíða 3
V Ö R Ð U R 75 hér fari sem oftar, aö heimskan sigri meö atbeina „valin- kunnra sæmdarmanna", eins og vant er.“ Vorkunnarlaust var fræöslumálastjóra aö stofna til fundar hér i Reykjavík meö málfræöingum, skólakenn- urum, rithöfundum og prenturum. Og þeim, sem utan eru Reykjavíkur átti að sjálfsögðu aö gefa lcost á aö koma fram meö sínar tillögur, þótt þaö heföi tekiö nokkurn tíma. Þá hefði niöurstaöan oröið önnur. Vellíklegt er aö sú heföi orðiö miölun, aö rita é eins og áöur, enda þótt z væri slept. Málfróöir menn telja é-iö hafa töluveröan rétt á sér, pappírssparnaður er að rita ])aö, margir ágætir rithöf- undar hafa notaö ])aö um langt skeiö og allmargar skóla- hækur eru skráöar meö é fyrir je. Betur mundi þá hafa veriö gengið frá þvi, hvar rita skuli s og ts í staö z. Ennfremur eru likindi til, aö nánar heföi verið ákveöið, hvar rita sku1: Lvötaldan samhljóö. Það var glapræöi aö Jógbjóöa stafsetningu án sam- komulags réttra lilutaðeigenda. Og ætti fræðslumála- stjornin iö hráðasta að ógilda lögboö sitt, leita ráöa réttra hlutaöeigenda og ná samkomulagi stórmikils meiri- hluta ; þ á f y r s t gæti komiö til mála aö löggilda staf- setm'.-gu i von um að henni yrði ekki umhverft á næstu árum. Frœðslumdí Framh. .... Eg talaÖi um lífið innan veggja á þorpsheimih áÖan, en cr ekki svipaöa sögu að segja af andlega lífir.u og andrúmsloft- inu á mörgu sveitaheimiliriu ? Sama er oftast matarstritiÖ, sem von er. Er. °r ef *i! ' il! baðstofuhjalið bar alt af prútSara, eða börnunum hollara að hlusta á? Eða íiugarflugið liærra e'ða viðara ?

x

Vörður

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vörður
https://timarit.is/publication/518

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.