Skátinn - 01.01.1914, Page 4

Skátinn - 01.01.1914, Page 4
4 SKÁTINN Svarið við hverja spurningu má ekki innihalda meira en 50 orð. Enginn þátttakenda má vera eldri en 20 ára. Lausnir skal senda til: SKÁTINN, Reykjavík, í lokuðu umslagi að viðlögðum 5 aurum í óbrúkuðum, íslenzkum frímerkjum. Verði 2 svörin eða fleiri svo lík að ekki sé hægt að dæma um hvert betra sé, verður tekið tillit til skriftarinnar. Svörin mega því ekki vera vélrituð. Svörin verða að vera komin til blaðsins fyrir 14. febr. þ. á. 9GT Hættið ekki við að senda svarið eða svörin, þó þiðhafiðekki getað svarað öllum spurningunum. Afklippingur: Verðlaunaþraut Skátaas jan,1914. (Sendist ásamt svörunum og 5 aur. frímerki í lokuðu umslagi, í póstí, fyrir 14. febr. þ. á.) C/3 < CK >-i cn n 3 CL X <T> z 65 Sökum þess, að myndamót voru ekki komin nógu snemma til þess að koma í þetta blað, verður aðeins ein mynd núna, verður bœtt upp síðar. Hjálp í viðiögum. Formáli. Eitt af því sem kemur fyrir sérhvern mann, er það, að verða fyrir slysi, smáu eðu stóru. Slys geta viljað til á svo að segja hverjum stað og hverri stundu. Ein stétt manna er sú er læknar nefnast. þeirra hlutverk er, að gera við það, sem aflaga fer í slysum og annað, sem af þeim getur hlotist. En nú eru ekki allir menn út- lærðir, skólagengnir, læknar. þeir eru því ekki nema á stöku stað og oft langt frá þeim stað sem slys vill til á, svo að sá,sem fyrir slysinu varð, gæti verið löngu dauður, áður en komið væri með

x

Skátinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skátinn
https://timarit.is/publication/526

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.