Ungi hermaðurinn - 15.02.1910, Qupperneq 4
12
Ungl hermaðurlnn.
höfðu ráðiö meS sór aS fara og tína ber.
Mig langaöi mjög til aS mega vera meS,
en eg óttaðist að faðir minn mundi ekki
leyfa þaS. Eg sagði honum þó frá þessu
og fekk loks leyfi að fara með dreng-
junum. Eg róði mér varla fyrir gleði
og hljóp inní eldhús og fekk stóra körfu
til að tína ber í, svo bað eg móður
mína að gefa mér dálítiö af brauði í
nestið. Eg var altilbúinn, með körfuna
á handleggnum. Þegar eg gekk gegnum
hliðið, var faðir minn þar og kallaði
til mín, eg gekk til hans og hann tók
f hönd mór og sagði með mestu hóg-
vœrð: Jósep, til hvers feröu?, er það
til að tína ber, eSa til að leika þór?
AS tfna ber, svaraði eg. Ef svo er, þá
vil eg segja þór eitt, og þaS er, að þeg-
ar þú hefir fundiö góðan berjarunn,
skaltu ekki yfirgefa hann til þess aS
leita annars betri, þó þú sjáir að önn-
ur börn gjöri það og hlaupi alt í kring
úr einum stað í annan, hrifsi sitt berið
f hverjum stað og eyði þannig miklu
af tímanum án þess að finna svo sem
neitt. Ef þú fylgir þeirra dœmi munt
þú koma heim meS tóma körfu þína,
en ef þú vilt fá ber, þá vertu kyr á
þínum stað.
Svo fór eg með hinum og við áttum
skemtilegan dag. En það var einmitt
eins og faðir minn hafði sagt; naumast
bafði einn fundið berjarunn fyr en allir
þyrptust þangað, þeir stönsuðu eina og
tvœr mínútur og hlupu svo í annan stað.
Þegar kvöld var komið voru drengirnir
uppgefnir af sífeldum hlaupum, en höfðu
svo sem engin ber. Orð föður míns
fóllu mór ekki úr minni, og því var eg
rólegur við minn runn; þegar eg fann
einn var eg þar kyr þar til engin ber
voru eftir í honum, þá leitaði eg mór
aB öSrum og fór eins að, og þegar kvöldið
kom hafði eg körfuna fulla af berjum,
sem var meira en öll hin börnin höfðu
fundið að samanlögöu. Eg var langtum
óþreyttari en hinir og því mikið glað-
ari og ánægðari.
Eftir aS eg kom heim frótti eg, að
faðir minn væii oröinn veikur, hann
skoðaði þó í körfuna mína, sem var full
af þroskuðum hindberjum og sagði:
Vel gjört Jósep, þú hefir gjört eins og
eg sagði þór. Haltu áfram á sama hátt;
vertu kyr á þínum stað.
Fám dögum eftir þetta dó faðir minn
og eg varð sjálfnr að fara að vinna fyrir
mínu lífsuppeldi svo mikið sem eg gat.
Orð föSur míns festu djúpar rætur í
hjarta mínu, og aldrei hefi eg gleymt
þeim síðan daginn, er eg fór á berja
móann.
Eg var kyr á mínum stað.
Þegar eg hafði þolanlega góða atvinnu
yfirgaf eg hana ekki, til þess, í óvissu,
að leita að annari betri. Eg sá, að ung-
ir menn eyddu vikum og mánuðum til
að leita og leita að öðru betra, og þeir
sögðu við mig: Komdu með, vór vil-
jum gjöra góða uppskeru á stuttum
tíma, þá hristi eg bara höfuðið, og var
»kyr við minn runn«. Svo bauð yfir-
maður minn mór að gjörast meöeigandi
fyrirtækisins; eg þáði það boð og
var þar þangað til hann dó, þá varð
eg sjálfur eigandi alls fyrirtækisins. Sú
regla, að eg ávalt var stöðugur við starfa
minn kom fólki til að hafa góða tiltrú
til míu.
Þannig sjáið þór, að eg skulda alt
Bem eg á og er, þeirri lífsreglu sem fað-
ir minn gaf mór, þ. e., að vera kyr
við minn runn, — vera staðfastur.
-----4------