Ungi hermaðurinn - 15.08.1911, Side 1

Ungi hermaðurinn - 15.08.1911, Side 1
Málgagn æskulýðsstarfsemi Kemur út W. Booth hershöfðingi Hjálpræðishersins á íslandi 15. hvers mán Lucy M. Booth-Hellberg komm. Nr. 8. |K^gritS£iSri-| Rvik 15- ág~ 1911 N. Edelbo, adiutant I * leiðtogi Á Islandi | árg. Nokkur orð enn um majór Eriksen. í FasankirkjugarSi á Friðriksbergi hvílir nú hinn sálarvana líkami Erikseus majórs, en sálin er snúin heim aftur til Guðs, sem gaf hana. Eg var þar ásamt mörg- um öðrum það kvöld, og enu aftur nú fyr- ir skötnmu var eg þar og eg skoðaði gröf majórsins, sem var skreytt mörgum fallegum blómsveig- um, en sem nú voru hálfvisnaðir, þar á meðal sá eg einn, og borði við með ís- lenzkri áritun, sem hljóðaði svo: Frá 4 börnum á Islandi, sem þú bless- aðlr. Já, það eru víst mörg börn, sem blessa minningu Eríksens majois, bæði nú og munu gera það síð- ar meir. í gær 7. maí síðdegis stýrði komman- dörinn minningarsamkomu í musterinu fyrir Btórum hóp barna frá öllum flokk- um Kaupmannahafnar, Herstjórnarflokks- söngflokkurinn lók við það tækifæri, og 3 smábörn majórsins sungu indælan söng og mörg góð orð mátti þar heyra um vorn kæra látna barnavin frá þeim sem fengu tækifæri til að tala. Að end- ingu las komandör- inn fyrir oss í biblí- unni og talaði njart- anlega til barnanna um Jesúm, hinn mikla barnavin, hann sem einn megnar að gera börnin góð og frelsa þau frá syndinni. — Þar vaknaði líka í mörgu barnshjarta löngun til að verða gott og hlýðið barn, og á meðan frú Erík- sen bað með lítilli stúlku, sem fyrst kom fram að bænabekknum til að gefa Jesú hjarta sitt, kom eitt barnið eftir annað, þar til að BÍðustu að kominn var heill hópur af drengjum og stúlkum, sem knókrupu við bæna- bekkinn. Það var sjón, sem í sannleika mundi hafð glatt hjarta majórsins, ef Likkista majór Eriksans i musterinu.

x

Ungi hermaðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ungi hermaðurinn
https://timarit.is/publication/528

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.