Ungi hermaðurinn - 15.08.1911, Side 4
60
Ungl hermaBurlnn.
Að tala sannleikann.
Þú ber sjálfnr ábyrgðina. ÞaS
eru til þœr manneskjur, sem alt of
ÞaS er oft miklum
vanda bundiS og
kostar oft mikla
sjálfsafneitun aS
segja sannleikann af-
dráttarlaust. Jesús
var krossfestur fyrir
þaS, aS hann
sannleikann. Daníel
var kastaS í ijóna-
gröf og vinum hans
þrem í glóandi eld-
ofn, Jerimíasi í djúp-
an brunn, Elís var
ofsóttur, Jóhannes
var hálshöggvinn og
postularnir ofsóttir
og líflát.nir, af því
allir þessir töluSu
sannleikann afdrátt-
arlaust. Á vorum
dögum gildir þaS ef
til vill ekki lífiS eSa
misþyrmingar aS
halda sannleikanum
á lofti, en só einhver,
sem meS fullri al-
ann og heldur hon-
um fram afdráttar-
laust, þá mun hann
komast aS raun um
þaS, aS hann á
marga mótstöSu-
menn, og hann
kemst jafnvel aS því,
aS sumir af þeim,
sem hann hafSi álit-
iS óhikandi
Brigader C. Breien og fólk hans. Hann er aðalritari Hjálprœðishersins i
sann-
lelksvini, standa nú aSgerSalausir og horfa
á hann berjast einan fyrir sannleikanum.
mikiS gera aS því aS skella
á djöfulinn fyrir þeirra eigin
skuidinni
misgerSir