Ungi hermaðurinn - 01.02.1920, Blaðsíða 3
Ungl hermaðurlnn.
11
»Góða Karen mín, hvað eg skamm-
ast mín, eg fann bréfið og las
það, og af því að mér leiddist
hvað öllum stúlkunum þætti vænt
um þig, þá sagði eg þeiœ frá þvi.
Þú getur aldrei fyrirgefið mér.
Karen kysti hana aftur. »Eg
er þegar búin að fyrirgefa þér,«
sagði hún, og eg er viss um að
þú gerir það ekki framar.
Þú misskildir bréfið, þvi eg hefi
uú fengið vitneskju um, að eg má
vera í skólanum eins lengi og eg
þarf.
»Nei, eg skyldi það vel, en
Öfundin var orsök til þess, að eg
talaði eins og eg gerði. Eg vil
8egja skólasystrum okkar sann-
leikann, ef þú vilt koma með mér
mér«.
Þær fóru nú til hinna stúlkn-
aiina, Klara viðurkendi órétt sinn,
^að alla um fyrirgefning og sagð-
i8t vona að hún reiddist aldrei
framar.
»Blessunin hún Karen,« sagði
ein af stúlkunum, »þannig hefnir
hún sín, eg vildi óska að við vær-
uöi allar líkar henni.
Eu ástæðan til þess að Karen
tyrirgaf var sú, að hún var krist-
111 og fetaði i fótspo frelsarans,
hanna fyrirgaf ætið þeim, sem
gerðu honum rangt til.
Bjóddu þeim inn.
Trúin hans Róberts Brun var
hinni réttu tegund, því þrátt
fyrir það að hann var mjög feim-
inn drengur, þá vildi hann samt
vera hugdjarfur, og síðan hann
kraup á barnasamkomunni, og
bað Guð að taka á móti sér og
gera sig að barni sinu, þá hafði
hann á hverjum degi beðið Guð
um styrk til að vinna einhvern
af skólabræðrum sínum.
Tómas Fris og hann höfðu ver-
ið að leika sér að marmarakúlum
nokkra stund, þegar Róbert tók
í sig hug og sagði:
»Tóraas, hvert ferð þú á sunnu-
dögum,«
»Hvergi,c
«Aldrei?« spurði Róbert.
»Nei, aldrei«, sagði Tómas.
Nú vissi Róbert ekki hvað hann
átti að segja, en Tómás hélt á-
fram: »Eg leik mér bara á göt-
unni, af því pabbi vill ekki að
eg fari í sunnudagaskóla, og svo
hefi eg heldur engan til að fara
með«.
»Tómas, ef eg kem og sæki þig
á sunnudaginn, viltu þá koma
með mér á samkomu í Hernum
við höfum svo ágæta kenslukonu,
og það er alveg eins og maður
sjái það, spm hún segir manni
frá!
»Ef mamma vill lofa mér, þá
skal eg koma með þér*, sagði
Tómas.
Næsta sunnudag flýtti Róbert
sér heim til Tómasar. Snögg-
vast lokaði hann augunum, og
sagði: »Góði Jesús, hjálpaðu