Ungi hermaðurinn - 01.02.1920, Síða 6

Ungi hermaðurinn - 01.02.1920, Síða 6
14 Ougi hurmaðurlnn. Framh. frá bla. 12 inni og eina og til að fullviasa sig um að það væri nú virkilega epli, þá beit hann í það rétt upp við atilkinn. Nú hefði mátt búaat við því að hann flýtti aér að borða það, en nei, hann stakk því inn und- ir óhreinu blússuna sína. »Af hverju borðar þú það ekki ?« 8purði einhver. »Borða það einn?< nei, eg geymi það handa henni mömmu! Og það var auðséð á honum, að honum gat ekki komið slikt til hugar. Hann [hafði lært það sem bezt er, að elska aðra meira en sjálf- an sig. þan Yissa hvað þau gerðu. Á trúboðsstöð einni í Afriku var mikil sorg, því trúboðinn var veikur, og ástand hans rnjög ískyggilegt. Hitinn varð meiri og meiri. og þjáningarnar jukust með hverri klukkustund. Litiu s vertingjabörnin, sem höfðu eignast gott og kærleiksríkt heim- ili hjá trúboðanum og konu hans, voru hrygg, og höfðu enga löng- un til þess að feika sér eius og þau voru vön. Þung þögn hvíldi yfir öllu hús- inu. Hjá sjúkrasænginni sat kona trúboðans, hún þerraði vandlega svitan sem rann eftir enni hans, og hagræddi koddunum, sem urðu svo fljótt heitir af hinum brenn- andi vöngum. Hugur bennar hvarfiaði heim til ættingja þeirra og vina á ættjörð- iuni í mörghundruðmílnafjarlægð, meðan hún sat hér ein meðal svertingjanna við sjúkrasæng manns síns. Samt sem áður fann hún sig ekki einmana, því hún vissi að Jesús, hinn aimáttugiog kærileiks- ríki frelsari var hjá henni og gætti þeirra beggja með blíðu og trúfesti. Hún heyrði til barnanna fyrir utan, og gladdist yfir hvað oft þau komu og spurðu hvort »faðir« væri ekki þressari. Hún skildi nú betur en áður hversu dýrmæt þessi börn voru heuni og manni hennar, og trú barnanua lýsti því betur en orð, að starf þeirra hafði ekki verið árangurslaust. Á raeðan hún sat þarna og sendi inni- lega bæn til Guðs um að opinbera Jesú fyrir börnunum einnig í gegn- um þennan sjúkdóm, heyrði hún að það var drepið hægt að dyrura- Hún lauk upp og úti fyrir stóð einn af litlu svertingjadrengjun- um. »Móðir« sagði hann, viltu lána okkur lykilinn að kirkjunni?* »Hvað ætlið þið að gera við hann, elsku börn,« sagði hún og

x

Ungi hermaðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ungi hermaðurinn
https://timarit.is/publication/528

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.