Ungi hermaðurinn - 01.07.1920, Blaðsíða 5

Ungi hermaðurinn - 01.07.1920, Blaðsíða 5
tJngi hermaBurlnn. 53 rækni, og hefir aldrei nokkru 8inni iðrast þess, að hann gerð- ist meðlimur »Hersins«. Eitt af einkunnarorðum þeim, sem kommandörinn hefir valið 8ér, hefir verið þetta: Gleðin í hóp hinna glöðu, er sú gleði, sem gleðst við það, að sjá aðra glaða. Eftir 1 árs dvöl á alþjóða- höfuðstöðvunum í Lundúnum, var Majór Tucker árið 1882 sendur af hershöfðingjanum til Indlands, sem yfirstjórnandi flokks eins, sem átti að hefja starfið meðal hinna innfæddu. Fyrstu árin voru mjög erfið; yfirvöldin hófu ofsóknir, og majór Tucker var hneptur í fangelsi nna 1 mánuð fyrir það, að hann flafði gengið syngjandi um göt- úrnar í Bombay. — Eti ljósi fagn- aðarerindisin8 var dreift yfir hið ^yrka land; i einu héraði voru yfir 3000 innfæddra, sem að 9 ttLánuðum liðnum vitnuðu um að þeir hefðu tekið sinnaskifti. Sið- an og alt til þessa dags hefir ®tarfið tekið stöðugum framför- í ýmsum bæjum hafa allir 'fiúarnir tekið kristna trú, og 6kurðgoðamusterum hefir verið bl'eytt í Hjálpræðishers samkomu- sali. Meðan majór Tucker dvaldi á ^hdlandi, klæddist hann búningi jfinna innfæddu, gekk um kring erfættur frá húsi til húss og um mat eins og hinir inn- ^fidu, heiðnu trúarbragðakenn- arar og gekk undir nafninu: »Fakir Singh*. Árið 1888 kvongaðist kommand. Tucker Emmu Booth, dóttur hers- höfðingjans; var hún þá forstöðu- kona fyrir foringjaskóla »Hers- ins« í Lundúnum. Þau fóru til Indlands, en frú Booth-Tucker,, þoldi ekki loftslagið, og til þess að bjarga lífi sínu, varð hún að fara til Englands aftur. iiiið 1891 var kommandörinn skipaður alþjóðaritari við liöfuð- stöðvarnar í Lundúnum; gegndi hann því starfi með aðstoð konu sinnar þar til árið 1896, að þau tóku að sér forustu Hjálpræðis- hersins í Bandaríkjunum í Ame- ríku. Haustið 1903 varð kommandör Booth-Tucker fyrir þeirri þungu sorg, að missa hiua ágætu konu sina, er hún beið dauðann við járnbrautarslys Hjálpræðisher- inn misti þar og mikla og góða starfskrafta. Kommand. Booth-Tucker talaði 7 indversk tungumál, auk margra evrópumála. — Hann er frum- legur í skoðunum sínum, og mælskumaður er hann meiri en alment gerist, og kann þá list að vekja athygli tilheyrendanna á því, er hann segir. Éið bezta verk hans er það, er hann sjálfur leiðir syndara að bænabekknum á samkomum. — Enn fremur er hann mikill barnavinur, og sézt því oft á »eftir samkomumc ryðja sér braut að einhverjum dreng eða stúlku, , sem hann hefir komið auga á meðal fólksins, og leiða hann eða hana til Krists. Björn Jálcoibsson hefir islenzkað.

x

Ungi hermaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ungi hermaðurinn
https://timarit.is/publication/528

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.