Ungi hermaðurinn - 01.07.1920, Blaðsíða 8

Ungi hermaðurinn - 01.07.1920, Blaðsíða 8
56 Ongl hermaðurlnn. Sem döggin tær mót himni hlær, Er heilsar morgunroðans blær, Svo skín hin prúða fylking fríð Af frjálsum æskulýð. Fyrir lambsins blessað blóð Búum oss í sigurmóð. Fram — fram íslands unga þjóð, vinnum einhuga nú fyrir Jesú. í lundum Kaplands ljómar sveit Af ljósi sólar dökk; FráGrænlandsjöklum heyrast heit, Er hjörtun gjöra klökk. Frá Japan, lengst í austur-átt, Hið unga lið sér fylkir kátt; Við Ameríku-vötnin víð Sig vígbýr sveitin fríð. Þú æskuskari’ á íslands-strönd, Þú ert í flokki þeim, Er sækir fram í sólar-lönd Með sigri að komast heim, Rí8 upp með fjöri, stíg á stokk Og streng þess heit að rjúfa’ ei iiokk, Unz sigri er náð og sagan skráð, Er sýnir Guðs þins ráð. 3. ’ K ó r a r. Heim á landið frelsis fríða Fram vér höldum gegnum eld og blóð, Þar sem tónar ljúfir líða Lífsins hefjum siguróð. Á himni hjá Jesú mitt heimili er, Þar hjartkærir vinir ei skiljast frá mér, Þar finnast ei tár, Eða svíðandi sár, Sælt:er,' ó, Jesú,’„hjá;þér! Frá sunnndagaskólannm. Sunnudagaskólalexíur. Sd. 25. júlí 1. Mós. — 1. ágúst — — 8. — — — 15. — — — 22. — — 13. 1—18. vers 19. 15—26. — 24. 6—20. — 28. 10—22. — 41. 38—49. — Vikuleg biblíuvers til að læra utan að. Sd. 25. júli: Engin misklíð sé milli mín og þín, þvi við er- um bræður. Sd. 1. ágúst: Frelsa líf þitt; flýðu til fjalla svo þú ekki týnist. Sd. 8. ágúst: Sæll er sá, seff> óttast Drottin og gengur i hans vegi. Sd. 15. ágúst: Hann dreymdb að stigi stæði á jörðu, og engl' ar Guðs fóru upp og niðui" stigann. Sd. 22. ágúst: Þann, sem heiðr- ar mig, mun eg heiðra, segir Drottinn. Útg. og ábm.: S. Grauslund. Isafoldarprentsmiðja.

x

Ungi hermaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ungi hermaðurinn
https://timarit.is/publication/528

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.