Ungi hermaðurinn - 01.05.1921, Page 8

Ungi hermaðurinn - 01.05.1921, Page 8
40 Ungl hermaSurinn. Þetta lífsins land Lýðnum búið er Vegu Guðs er gekk á jörðu hér. Sjá það sólar-land Sjúlfur Jesú vann Fyrir mig, er krossinn hér bar hann! Blessuð Drottins borg, Bráðum fyrir mig Perluhlið þín himuesk opna sig!. 2. Jesú, kalla jeg á þig, Jesú, vek af svefni mig Jesú, hreinsa hjarta mitt, Svo heiðrað fái eg nafnið þitt. Upp eg því næst sest um sinn, Sé og tek svo klæðnað minn, Skai þá merkja skrúði sá Skart mitt efsta degi á. Ofan úr rúmi eg svo fer, Áform mín þvi fel eg þér, Lifandi Je3Ú, líknargjöf, Leið mig eins frá minni gröf. Þá er eg klæddur og kominn á ról, Kristur Jesús veri mitt skjól; í Guðs óttanum gefðu mér Að ganga í dag svo liki þér. Lát mig ekki líta af þér, Ljúfi Jesú,‘ ver hjá mér, Oska eg þess, að elskan þín Eilífiega sjái til mín. flendur og andlit hygst eg þvo, Háls og eyru líka svo, Jesú blessuð benjalind Burtú þvær eins mína synd. Sannan gef mjer sálarþrótt, Svo sem annað frá þér gott, I lifl og dauða láttu mig Lofa um eilifar aldir þig. Frá sunnudagaskólanum. Sunnudagaskólalexíur. 5. Júní Jóh. 21. 1 —17. vers 12. — P- g- 3. 1 -10. — 19. — P. B. 8. 26 -40. - 26. — II Tím. 1. 1- - 8. — Vikuleg biblíuvers til að læra utan að. Sd. 5. júní: Lærisve nninn, sem Jesús elskaði sagði viðPjetur: »Það er Drottinn*. Sd. 12. júní: Silfur og gull á eg ekki en það sem eg hef það gef eg þjer. »1 nafni Jesú Krists frá Nazaret, statt upp og gakkc. Sd. 19. Júni: »Skilurðu það, sem þú ert að lesa«. Sd. 26. júní: »Þjer er frá barn- æsku kunnug heilög ritning, sem getur uppfrætt þig til sál- uhjálpar með trúnni á Jesúm Krist«. Útg. og ábm.: S. Grauslund. Isafoldarprentsmiðja.

x

Ungi hermaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ungi hermaðurinn
https://timarit.is/publication/528

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.