Ungi hermaðurinn - 01.12.1924, Síða 4

Ungi hermaðurinn - 01.12.1924, Síða 4
Ungi hermaðurinn. 9f blikkdós. Hann sýndi nú systur sinni, sem horfði á hann með undrunarsvip, innihaldið — marga smásilfurpeninga, sem ljómuðu í tunglsljósinu. Undrun og gleði systurinnar varð enn meiri, þegar þau voru búin að telja peningana og það kom í ljós, að það voru samtals 11 krónur. Þessa peninga hafði hann unn- ið sér inn um sumarið með því að fara sendiferðir fyrir gamla konu, og bann hafði ásett séi' að kaupa fyrir þá bækur; því að hann var hneigður til að lesa góðar og nytsamar bækur. En nú hætti hann alveg við það, til þess að geta glatt systkini sín með jólagjöfum. — Að það var gleði og undrun á heimilnu, þurf- um vér ekki að segja. Þessi drengur varð að góðum og nýtum manni, sem ætíð, þeg" ar hann átti þess kost, reyndi að vera til hjálpar og blessunar fyrir aðra. Og stúlkan, hvað haldið þi^ hafi orðið af henni? Hún gaf Jesú hjarta sitt og varð Hjálpræðisherkona. — Þar vitnar hún um hinn mikla barna- vin og leiðir sálir til hans.

x

Ungi hermaðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ungi hermaðurinn
https://timarit.is/publication/528

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.