Ungi hermaðurinn - 01.12.1927, Side 6

Ungi hermaðurinn - 01.12.1927, Side 6
94 Ungi hermaðurinn. KROSS-SKUGGINN HELGISAGA. Þegar Heródes, konungur Gyð- inga, var dáinn, fjekk Jósef, sem enn hafðist við í Egyptalandi með Maríu festarkonu sinni og Jesú, nýja draumvitrun. Honum þótti engill Drottins koma til sín og biðja sig að hverfa aftur til Pales- tínu, því nú væru þeir dauðir, er deyða vildu Jesúbarnið. Og auðsvéip sem áður hjeldu þau heimleiðis. Dag einn, um há- degisbil, er sólin skein sem heit- ast, tjölduðu þau og hvíldust um MARKAÐI KROSS Á SAND María veitti jafnan öllu athygli, er skoðast gat sem bending um fraintíð undrabarnsins, og hún varð mjög sorgbitin, því það var þjóð- trú í Austurlöndum, að krossmark væri óheilla fyrirboði; það minti á krossfestingu, er notuð var sem líflátshegning fyrir alla verstu glæpi. stund á lítilli gresju í eyðimörk- iiini, þar til sólin lækkaði á lofti og hitinn yrði ekki jafn þreytandi farartálmi. Hinn ungi Jesús hljóp og ljek sjer i sólskininu utan við tjald- ið, og María fylgdi hverri hreyP ingu . hans með ástúðlegu augna- ráði. Þegar hann hafði hlaupiö og leikið sjer um hríð, breiddi hann út faðminn og hljóp til móð- ur sinnar. Hann hljóp undan sól og skuggi hans ÍN FRAMUNDAN HONUM. En Jesús hljóp samt jafn kátur með kross-skuggann á undan sjei'- Þessi stutta helgisaga minnir á þessi orð; »Allir þeir, sem ástunda heilagt líferni, munu ofsóttir verða«- Það má svo að orði kveða, að KROSS-SKUGGI fari fyrir öllum þeim, sem jijóu3

x

Ungi hermaðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ungi hermaðurinn
https://timarit.is/publication/528

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.