Ungi hermaðurinn - 01.08.1929, Qupperneq 8

Ungi hermaðurinn - 01.08.1929, Qupperneq 8
64 Ungi hermaðurinn SÖNGVAR. i. Komi hvað, sem koma vill. Segðu altaf satt! Þoldu hæðnisorðin ill. Segðu altaf satt! Kæk með djörfung reglu þá, rjettu aldrei vík þú frá, Guðs þíns vegi gaktu á. Segðu altaf sátt! Lygin saklaus aldrei er. Segðu altaf satt! Guð hv'ert orð þitt lieýrir hjer. Segðu altaf satt! Lygin sjaldnast einstæð er, aðrar fæðir skjótt af sjer, út á lastabraut þig her. Segðu altaf satt! Vinur, ef þú hrasar hjer. Segðu altaf satt! Að lygi aldrei lið þjer er. Segðu altaf satt! Gakk því fram með hetjuhug, hi'ind þú allri lygi’ á bug, sýndu ávaít dáð og dug. Segðu altaf satt! 2. Ljúfi Jesús, líttu’ á mig, lítið barn, sem elskar þig, fátt jeg veit, ó, vorkenn nxjer, vef mig up]x að brjósti þjer. Ó, jeg hlakka, hlakka til lijarta þíns að vei'mast y 1 j ljúfi Jesús, leyf mjer inn, ] itlxx barni í himin þinn. Lambið Guðs, jeg lít til þín, lífið þitt sje forskrift mín, þu varst 1 ílca lítið barn, lyndisglaður — yndisgjarn. Auðsveipnina innræt mjer, eg vil feginn líkjast þjer; gef jeg elski, eins og þxx, —• ástvin minn, jeg bið í trú. Lanxbið Gxxðs, mitt líf og önd, legg jeg rótt í þína liöixd; gjör mig Ijúfan, líkan þjer, lifðu æ í hjarta mjer. Útgefandi og ábyrgðarmaður: Á. M. Jóhannesson, stabskaptein11, ísafoldarprentsmiSja h.f.

x

Ungi hermaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ungi hermaðurinn
https://timarit.is/publication/528

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.