Nýja Ísland - 01.10.1905, Blaðsíða 8
12
NÝJA ÍSLAND.
in, sem fyrrum hafði verið svo glaðleg,
var nú orðin þreytuleg; mér fanst ég
mega sjálfum mér um kenna; ásakaði
ég sjálfan mig því meir sem hún talaði
innilegar við mig.
Eg sneri mér til Martini læknis, vinar
míns, og hað hann um að skoða liana.
Hann sagði, að lnin væri lieilhrigð, að
minsta kosli líkamlega, en bætti þvi við,
að ég yrði að sjá um, að lífskjör henn-
ar hreyttust, því að hún kynni að lær-
ast upp af sorg. Ég kom henni því lil
foreldra minna.
Þau áttu dálítið hýli, þrjár mílur frá
X, en það var vaíið í veðsetningar. Þar
liöfðu þau stritað í þrjátíu ár og eigi
haft meira en svo í sig og á; það var
rétt svo, að faðir minn hafði efni á að
fá sér dálílinn glaðning þá sjaldan liann
kom til hæjarins. Þar liafðist nú unn-
usla mín við, var hún eftirlætisgoð for-
eldra minna. Móðir mín, er var veikl-
uð og þreytt, unni henni liugástum, og
karl faðir minn, er var nokkuð upp-
stökkur og örgeðja, sá ckki sólina fyrir
henni. Hún annaðist búsýsluna með
hinni mestu samvizkusemi og taldi dag-
ana milli þess hún sá mig.
Eg unni henni mcir en nokkru sinni
áður. Okkar á milli var komið nokk-
urs konar fóstbræðralag, glöð og ánægð
tókum við bæði þátt í því, sem að hönd-
um bar, hvort sem það var gott eða ilt.
Eg vissi það mcð sjálfum mér, að án
liennar mundi Iífið verða mérþungbært,
en saint — ég játa það lireinskilnislega
— var ég ekki blindur fyrir fegurð ann-
ara kvenna, því að annars mundi frú
deildarstjórans ekki hafa haft svo mikil á-
lirif á mig.
»En þegar við erum gift, þá mun það
liverfa«, hugsaði ég með sjálfum mér,
eins og til þess að hæta samvizkuna.
Meðan ég var að hugsa um, hvernig
ég mundi fá losaö við mig áhrif þau,
er deildarstjórafrúin hafði liaft á mig,
þá var barið á dyr og inn kom — Raff.
Á livað vissi þetta? Til þessa tíma
höfðum við að eins liizt á félagsfund-
um eða á götum úti. En nú kom hann
að óvörum svo snemma dags heim til
mín.
»Þér einhlínið á mig, eins og tröll á
heiðríkju«, mælti hann og hrosli með
þeirri alvöru sem honum var títt. Hann
lagði bækur, sem liann hélt á, á borðið.
»Þér skuluð ekki gera yður neitt ómak
mín vegna; ég er vanur að halda fyrir-
lestra kl. átta um morgnana, og af því
að leið min lá hér fram lijá, leil ég inn
lil þess að vita, hvernig yður liði eftir
veizluna.«
Veizlan — enn var veizlan rík i huga
hans. Það var þó kynlegt að verða var
við það, hve mjög þessi maður, sem
annars fældist allar veizlur, hugsaði um
þessa veizlu. — »Þú verður að komast
eftir liögum hans«, hugsaði ég með sjálf-
um mér. Ég tók í liönd lians og lézt
vera mjög hrærður, og bað hann leyfis
um að mega endurlauna honum þetta
líknarverk, ef svo færi, að hann færi ein-
hvern tíma á dansleík.
Hann þagði og heit á vörina; honum
virtist nú vera Ijósl, hve meiningarlaust
það var að segjast hafa komið inn í