Nýja Ísland - 01.10.1905, Blaðsíða 5

Nýja Ísland - 01.10.1905, Blaðsíða 5
NÝJA ÍSLAND. 9 varð að drekka, þegar sagt er einn, tveir þrír,— að dansa þegar sagt er einn, tveir, þrír — verð að láta mér leiðast, þegar mér er skipað það«. Hann lagði höndina á herðar mér og mælti: »Verið þér ekki mcð nein uppgerðar- leiðindi á lífinu, kæri vinur. Þér eruð ungur og kátur og gelið óhnugginn lilið í augu kvenfólksins. En þann mann þekki ég, sem gjarna mundi vilja vera í sporum yðar í kveld og gefa til þess þrjú ár af ævi sinni. Þér eigið að læra að meta gæl'u yðar. — Góða nótt!« Að svo mæltu sneri hann haki að mér og fór burt. Meðan ég var að liorfa á eftir hon- um, kom mér í hug liáttalag hans í fé- laginu forðum. Skyldi hann standa í nokkru sambandi við deildarstjórann eða fólk hans, eða var ef til vill einhver af hinum hláeygu jungfrúm hæjarins þarna uppi á dansleiknum, er svo hafði gagntekið hjarta hans, að hann var að sveima hér úti fyrir gluggunum eins og riddarinn úr Tókaborg. Við tröppurnar stóðu þjónar með blys í liöndum; ég gekk upp og ætlaði mér að bíða við meðan ungu stúlkurnar færu fram hjá. Ég rendi augunum undrandi inn í salina og var það að vonum, því að vel liefði mátt ælla þelta einliverja töfra- höll sökurn skrautsins. Konurnar voru fölar af aðdáun og afhrýðisemi, karl- mennirnir rendu augunum liver til ann- ars og voru þungbúnir á svip. Hvernig gat embættismaður liaft efni á að hafa svo mikið við? »Er hann ríkur?« spurði ég einn fé- laga minna. »Það hlýtur hann að vera«, svaraði hann. »Faðir lians var neyddur til að sækja um lausn frá emhætti vegna skulda«, hvískraði liinn þriðji, ríkisráð nokkurt; hjá lionum var seytt alt ilimt hæjarins og var það siður hans að gæða kunn- ingjum sínum á því góðgæti við og við. »Þá hlýtur það að vera frúin, sem—«. »Já, það væri sennilegra.« »Hún er dóttir námueiganda, er rið- inn var við stjórnarbyllingu«, hvískraði ríkisráðið fyrnefnda. Vér litum umhverfis oss hræddir. Því næst sagði einn: »Það hefir þá verið sá andans skyld- leiki, sem —« »Hum-------« Allir urðu nú skyndilega liræddir út af þessum ofdirfskufullu orðum, cr töl- uð höfðu verið, og tvístruðust víðs veg- ar.« »Nú, hvernig lízt yður á liana?« spurði Rohertsen mig, er liann hýr í hragði kom innan úr innri sölunum. »Égvarrétt að koma«, svaraði ég, »og þyrpingin-----« Það var líka satt, fyrir framan mig voru kniplingar, herar herðar og höl’uð kvenna með liárið alla vega strokið og slýft, svo þétt sem veggur, og liindraði mig í að komast innar cftir. »BIessaður, ryðjist þér áfram með linefunum«, hvískraði hann, »ég get full- yissað yður um, að hverri mínutu, sem

x

Nýja Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja Ísland
https://timarit.is/publication/533

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.