Nýja Ísland - 01.01.1906, Blaðsíða 4

Nýja Ísland - 01.01.1906, Blaðsíða 4
2 NÝJA ÍSLAND. eða npp á hanabjálkaloft, breilt þar til sýnis, á meira eða minna vcl hefluð borð, og þetta var svo kallað hazar. Nei, Plausor minn, veiztu nú hvað, eg er dannaður maður, eg hefi verið í út- löndum og þetta kalla eg ekki bazar. Mér hefir því ekki dotlið í hug að fara að klifra upp á hanabjálkaloft eða labba út í skílug pakkhús, til þess að skoða þar það glingur, sem áður var i fögr- um og stórum gluggum, skínandi á milli tveggja elda, ljóss bæði að utan og innan«. »Jú, en«, sagði Plausor, »þú varst bú- inn að lofa að skrifa um jólabazarana«. »Jú, að vísu, en það gjöri eg nú samt ekki, en eg skal skrifa um jólaskemtan- irnar í þess stað. Það gjörði Plausor sig ánægðan með, og hið sama verða lesendurnir að gjöra. Aðalskemtanirnar um jólin voru haldn- ar í guðsþakkarskyni. Fyrst kom kven- félagið »Hringurinn«, og sýndi »tahlaux« eins og í fyrra, en sá var þó munur- inn, að ljósin, sem lýsa áttu á andlitin, ruku svo mikið í fyrra, að áhorfendurn- ir fyltust af hósta, og var það einkar gott fyrir lyfsalann, sem selt hafði ljós- in; en nú varð svo megn lykt af þeim, að »Hringurinn« sjálfur varð dauðveikur, en ekki aðrir, því Fjalakötturinn er svo dásamlega innréttaður, að enginn ódaun frá leiksviðinu kemst yfir lamparaðirn- ar, hann er nefnilega nógur þar fyrir áður. Lyfsalinn græddi því einnig i ár, þó Ijósin væri ekki keypt að honum, því hringurinn er fjölmennur, og lyf- salinn vonast eftir, að hann lialdi áfram þessu blessunarríka starfi. Annarsverk- uðu Ijósin ágætlega, það var kveykt á þeim, þegar tjaldið var dregið upp og þau voru »akkúrat« út brunnin, þegar tjald- ið var komið upp. »Tablauxin« gjörðu mikla lukku, og í livert sinn var heimt- að, að það yrði aftur sýnt, en því var sjaldan sint, og varð eg mjög glaður við það, og þakkaði í hjarta mínu stjórn Hringsins, og eg var að óska, að »lista- fólkið«, sem sýnir snild sína í »Fjölni«, vildi fylgja þeirra loflega dæmi; en síð- an hefi eg heyrt, að ástæðan lil þess, að tjaldið var eigi í hvert sinn dregið upp aftur, hali verið sú, að ljósin voru svo afardýr, þó pöntuð væri, og það dró talsvert úr þakklætistilfinningu minni. Önnur skemtunin var Jónasar Hall- grímssonar kvöldið; þar skemti eg mér mæta vel, það fór rafmagnstitringur um mig, þegar eg sá allan hinn fagra kvennaskara, söngfélagið »Gígia«x, fara' upp á sviðið, og hefja söng sinn. Alt, sem þær sungu, var um ást, og þegar þær svo enduðu með því að syngja »con expressione« og »con niulto amore«, þessi orð: »Kcmur þú ei senn, kemur þú ei senn !« þá hugsaði eg með sjálf- um mér, jú, vissulega kemur hann senn lil ykkar, það er að segja, til þeirra af ykkur, sem eruð fermdar á þessari öld, en þið hinar, sem voruð fermdar snemma á öldinni sem leið, megið líklega lnða. Þriðja skemtunin fór fram á gamla- árskvöld, og ,var ókeypis fyrir fólkið, 1] Orðið ér rangt stafað þannig, það á að lieiia Ciýjjt af orðinu »gúa«, sbr. orðið hafgúa, sem þýðir yndislegar hafmevjar, sem töfra sjómenn með söng sinum. Pá ber felagið líka réttilega nafn sitt.

x

Nýja Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja Ísland
https://timarit.is/publication/533

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.