Sumarliljan - 01.06.1919, Page 19

Sumarliljan - 01.06.1919, Page 19
Verslun undirritaðs hefur með síðustu skipum fengið fjölbreytt úrval af allskonar vefnaíarvörD, svo sem hvít óblikuð léreft, molskinn, fóður- sérting, og flónel í ýmsum litum, kjólatau, bómullartau o. s. frv. Ennfremur nýkomið með e/s »Sölva«, ýmsar nýlenduvörur, skótau og margt fleira. Akureyri 5. Maí 1919. Otto Tulinius. Hallgrímur Kristjánsson málari hefir ætíð miklar birgðir af sérlega endingargóðu og faliegu Einnig allskonar málningavörur, sérstaklega hand- hægt fyrir þá, sem eru óvanir að blanda mál að kaupa lagað mál, sem fæst af mörgum iitum.

x

Sumarliljan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sumarliljan
https://timarit.is/publication/537

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.