Sumarliljan - 01.06.1919, Blaðsíða 20

Sumarliljan - 01.06.1919, Blaðsíða 20
Sími 118. V e-r-s-l-u-n-i-n * Strandgötu 19 |Sími 118.1 Stærsta úrval af ágætum dönskum skófatnaði: nýtísku sumarskó, „Sandala“ „Hedebo“ knattspyrnuskó, Allskonar aðrar vörur svo sem: Prímusar. hurðarhandföng, þvottabretti, vöflujárn. fægiskúffur, krana, lamir, lokur, hnífapör, skeiðar, starfhnífar. rakhnífar, naglbítar, burstar (allskonar) Export, ost, chocolade. Nú með m/s »Harry« er von á miklu, svo sem: álnavöru. sápu, fernis, blakkfernis, kexi, og mörgu mörgu fleira! Verslunin flutt í vesturenda hússins. Virðingarfylst. Brynj. E, Stefánsson. sem ekki hafa stafina S. A. á bláum borða heyra ekki til Skátafél. Akureyrar, Ágætur skófatnaður, hvergi ódýrari. Mikið tírval af inniskóm. M. H. Lyngdal. Kostnaðarm. Gunnar Guðlaugsson. Prentsmiðja Björns Jónssonar,

x

Sumarliljan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sumarliljan
https://timarit.is/publication/537

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.