Sólöld - 20.07.1918, Page 3

Sólöld - 20.07.1918, Page 3
1. Árgangur. WINNIPEG, 20. JÚLI 1918 No. 1. BARNAVERDIR Góðir hundar eru ágœtir barnaverðir. pað er eins og sumir hundar séu blátt áfram skapaðir til þess að gæt.a lítilla barna. pegar foreldrar barn- anna fara eitthvað frá þeim eða hafa af þeim augun. Til eru margar sögur—og þær sannar—um það að hundar hafa bjargað börnum frá hættum og lífs- háska- Blað sem gefið er út ; Bandaríkjunum, og heitir “Mállausu dýrin okkar, ” segir frá sannri sögu eftir ritstjóra blaðs í Alabama. Sagan er svona: “Nágranni minn er lyíjasali, liann á hund sem er hér um bil tveggja ára gamalk Ilann á líka skemtilegan dreng þriggja ára. Litli drengurinn og hundurinn eru dæmalaust góðir vinir. Ilvar sem annar er þar er liinn lílta.' Fyrir nokkrum tíma fór litli drengurinn ofan í lyfjabúð að finna pabba sinn. Margar járnbrautarlestir fara hér fram hjá síðari hluta dagsins og bað drengurinn pabba sinn að lofa sér að fara út og horfa á þær þegar þær fóru fram hjá. Pahbi hans lét það eftir honum og hann fór út og horfði á lestirnar stund- arkorn; hann stóð rétt hjá stéttinni og hundurinn hafði nákvæmar gætur á honurn og var alveg fast við hliðina á honum. Alt í einu fór ákaflega hrað- shreið fólksflutningalest fram hjá; lest sem ekki stóð neitt við en brunaði áfram fjörutíu mílur á klukkutímanum. Eins og annar óvit.i fór litli dreng- .urinn lengra út frá stéttinni og ætlaði nær járn- brautinni. pegar liann hafði gengið fáein fet. áfram tók liundurinn í handlegginn á Jionum með tönnunum og liélt svo fast að hann lcomst ekki einu

x

Sólöld

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sólöld
https://timarit.is/publication/538

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.