Sólöld - 20.07.1918, Side 5

Sólöld - 20.07.1918, Side 5
SÓLÖLD. 3 aður komdu með eitthvað goti handa okkur að borða. ” Áður en eitt augnablik var iiðið voru alls kon- ar krásir komnar á borðið í gull skálum og kryst- alls kerum. pegar Aladdin lilli hafði borðað sig saddan af þessum krásum, fór hann að ganga sér til skemtunar. Konungsdóttirin ók fram hjá þar sem hann var á gangi; hún var falleg og clskuleg stúlka og Aladdin litla leizt ósköp vel á hana. Ilann fór lieim og nuddaði töfra lampann sinn og sagði við andann: “Góði andi; gerðu mig ríkan og bygðu mér skrautlegustu höllina sem lil getur verið í ver- öldinni. ’ ’ Áður en augnablik var liðið var Aladdin og móðir hans í stórri höll úr skíru gulli. f höllinni voru sex lnindruð þjónar til ]v>ss að stjana við þau, og nógu mikil auðæfi til þess að lcaupa fyrir heilt konungsríki. pau sendu fjörutíu gullskálar fullar af gimsteinum og perlum til konungsins, og' honum þótti svo vænt um gjöfina að liann gaf Aladdin litla dóttur sína. Aladdin og konan hans lií’ðu saman í friði og ánægju í gullhöllinni sinni þangað til töframaður- inn frá Afríku kom aftur til þess að reyna að ná lampanum. Hann frétti að Aladdin væri úti á dýraveiðum; hann fór í dularklæði og' þóttist víra förukaupmaður og kallaði liátt við hallardyrnar: “Eg sldfti nýjum lömpum fyrir gamla! hver vill skifta gömlum lampa fyrir nýjan?” “Eg Vil það!” kallaði konungsdóttirin og liljóp út í 'hallargarðinn. Húr, mundi eflir því að lítill óhremn lampi var í herhergi Aladdins; hún fór út ni'.'ð l ann og skifti honum fyrir stóran. nýj- an, fallcgan iampa við töframan.únn. Pe1t-„ var töfralami iru! Töframaðufinn ,:iddaði lampann á augabrag'-ji og sldpaði apdanum ; ð fara nmð gull- höllina og alt sem í henrii var lengst suður tii Aíríku. “Er mig að dreyma?” sagði Aladdin þegar liann kom heim af dýraveiðunnm. par sem höllin lians hafði verið var aðeins svo lítið flag- Til allrar hamingju var hann enn mcð hringinn scm töframaðurinn hafði fengið honum og' nú vildi svo til að hann nuddaði hringinn í hugsunarleysi: “Ilvað viltu að ég’ gjöri fyrir þig?” sagði þræll hringsins. “Fyrir alla muni komdu aftur hingað með höllina mína og konuna mína!” svaraði Aladdin. “pað getur enginn nema þræll lampans,” svar- aði andinn. “Flyt mig þá til konunnar minnar!” sagði Al- addin; og á svipstundu var hann við hlið hennar við borð í höllinni lengst suður í Afríku. pau voru frá sér numin af gleði að finnast aftur en áður en þau gætu komist í burtu kom töframaður- inn til þess að borða með konungsdótturinni. Al- addin skrcið undir borðið í flýti og lét duft í -hend' ina á konunni smni sem hún lét í vínglasið sitt. “ITérna er ágætt vín!” sagði hún við töfra- manninn; “bragðaðu það.” “ Töframaðurinn drakk úr glasinu í einum teyg og datt niður steindauður. Aladdin skreið undan borðinu, fann lampanri í vasa töframannsins og' nuddaði liann. “Blessaður flyttu höllina tafarlaust aftur þangað sem hún var!” sagði hann við andann. Og' höllin lyftist á svipstundu þaðan sem hún var í Afriku og var jafnskjótt komin til Kína beint á móti konungshöllinni. Konungurinn varð him- inglaður að finna aftur dóttur sína og mann hennar og hann arfleiddi þau að öllum eiguin sínum. “Nú hefir þú heyrt sögona,” sagði mamma hennar Sigurbjargar litlu, “og' nú veiztu hvað það þýðir þegar einhver talar um Aladdins lampann. ” BröltiS á borðinu Óla þótti gaman að klifra upp á borðið. Var honum oft bannað það, en hann liætti því ekki. Einn dag var hann einn inni í baðstofu. pá hugsaði hann með sér: “Nú er mér óhætt að faia upp á borðið. Ó hve það væri gaman að hoppa og syngja uppi á borðinu.” Svo tók liann stól og færði hann að borðinu. Brölti síðan upp á stól- inn og af honum upp á borðið. Hann stóð á fæt- ur og sísporaði um borðið, baðaði út höndunum og' söng: “Aldamla Idafold, Áttdæa fótturmold, Falltonan fí Möum dín muttu dæ, Megan lönd digir dæ 0 dumar dinnatt mæ, Dlá lól á lí, Dlá lól á líli-í.” Við síðasta orðið hóf hann röddina eins og hann gat og þandi sig sem mest hann mátti, veif aði höndunum og' stappaði í borðið. Gætti liann þess ekki, að hann var nærri borðiirúninni, og sté hann alt í einu út af borðinu og steyptist niður á gólfið. Breyttist nú söngurinn í annan söng, því Óli hafði meitt sig allmikið á höfðinu. Mamma liarrs kom inn og setti votan klút við höfuðið- Svo v.'i'.1 höt'- uðið reifað, og varð Óli að bggja í rúmir.; dag- inn eftir. Við þetta hvarf löngunin til þess að brölta upp á borðið, og reyndi hann það ekki eftir það. —“Litli Sögumaðurinn.

x

Sólöld

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sólöld
https://timarit.is/publication/538

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.