Þjóðmál - 01.07.1972, Side 5

Þjóðmál - 01.07.1972, Side 5
IOLÍ 1972 MÓÐMÁL 5 Gunnar Thoroddsen: STJORNARSKRARMAUD ALþingi samþykkti í þinglok að stofna til enduarskoðunar á stjórnarskránni og fól það starf á hendnr 7 þmgkjömium mönti- trm. Viðamikið verk er hér fram- undan, og mun það hafa þýð- ingu fyrir þjóðina um langan aldur, hvernig til tekst. Stjómarskrá fsiands er nú hart nasr eitt hundrað ára gömul. Kristján konungur níundi „gaf" hana íslendingum á þjóðhátíðar- árinu 1874. Þótt breytingar hafi síðan verið gerðar í samræmi við aukið sjálfsforræði landsins, stofnun lýðveldis, rýmkaðan kosningarréett og fleira, standa flestar greinar hennar óbreyrtar enn í dag. Með þeim gjörbreyttu viðhorfum til félags-, menning- ar- og atvinnumála, sem orðið hafa á heiHi öid, má nærri geta, að endurskoðunar sé þörf. Af fjölmörgum atriðtun, sem þar koma til álita, verða nokkur nefnd hér. Vemd mannréttinda — Skil lýðræðis 09 einræðis Mannréttindin skulu talin fyrst. í stjórnarskránni eru á- kvæði til vemdar persónufrelsi, heimilishelgi, eignarrétti, trú- frelsi, féiagafrelsi, fundafrelsi, prentfrelsi, atvinnufrelsi. Sumar af þessum reglum eru úreltar og ófullnægjandi fyrir tadkniþróun og breytta þjóðfélagshætti. Vegna hinna voldugu fjödmiðla nútím- ans þarf víðtækari reglur en þær, sem prentfrelsisgreinin hefur að geyma. Friðhelgi heinriEs og einkalífs þarf að vemda betur en nú er. Eignarrétturinn er nú á dögum í meiri hættu af skatt- álögum en fyrir hundrað árum. Þessi ákvæði og önnur þurfa endurskoðunar við. En ný mann- réttindi hafa komið til, sem vant- ar í stjórnarskrána. Má þar nefna sögu svo rótgróin lýðræðisþjóð, að þeir verða að vanda sem bezt má verða alla vernd hinna dýr- mætu, helgu mannréttinda. Kjördæmaskipan í lýðræðislöndum hefur hinn almenni kjósandíi áhrif á stjóm þjóðmála einkum með tvennum hætti: kosningu fulltrúa á lög- gjafarþingið og þátttöku í þjóð- aratkvæði um sérstök mál. Stjórnarskráin senn aldargömul — Endurskoðun orðin aðkallandi og óumflýjanleg Hiim 19. mai sl. kaus alÞingi 7 manna nefnd til þess að endur- skoða stjórnarskrána, samkvæmt þmgsályktunartiHögu um sama etfnL Dr. Gunnar Thoroddseu, sem á sæti í þessari nefnd, hefur góðfúslega orðið við beiðm blaðsins um að kynna nokkur mikils- verð atriði málsins, svo sem þjóðaratkvæðagreiðslu og kosninga- fyrirkomulag. rétt til vinnu, trygginga, heilsu- gæzlu, menntunar, orlofs og að allir skuli jafnir fyrir lögum. Mannréttindin skilja lýðræði frá einræði. í einræðislöndum á öllum tímum og alls staðar eru flest mannrétrindin fótiun troð- in. íslendingar eru að eðli og Það er lýðratðiskrafa, að allir kjósendur hafi jafnan rétt. AI- þingi verður því að vera rétt mynd af vilja og skoðunum fólksins. Þessi jafnréttisregla þarf að gilda bæði um skoðanahópa og um byggðarlög. Sú kjördæma- skipun, sem við höfum síðan 1959, er tikaun þess að tryggja þennan jöfnuð. Hlutfalls- kosningar og uppbótarsæti miða í þá átt. En mörgum fellur það illa, að þurfa að kjósa Esta og flokk og vilja eiga þess kost að kjósa um merm. Þótt oft sé það á orði haft, að í kosningum eigi að kjósa um mál en ekki menn, mun flestum svo farið, að þeir hafa hvort tveggja í huga: mál- efnið, sem þeir fylgja og mann- inn sem þeir treysta. Það er nauðsynlegt að kanna, hvort ekki er hægt að sameina þessi tvö sjónarmið á viðhlítandi veg. Ymsum þjóðum hefur tekizt það. íslendingar ættu einnig að geta leyst það vandamál, að finna fyrirkomulag, sem veiti kjósend- um möguleika til þess að kjósa persónur, og tryggi um leið, að Alþingi verði hlutfallslega rétt mynd af þeim skoðunum, sem lifa með þjóðinni. Þjóðaratkvæði í mörgum löndum hefur það lengi tíðkazt, að ýnris ekistok þjóðmál væru lögð undir þjóð- aratkvæxii, þannig að kjósandi segir já eða nei við því, hvort hann vill, að málið nái fram að ganga. Þessi þáttur hefur öld- um saman verið á hafður í því trausta lýðræðislandi Sviss, en einnig verið upp tekinn í ýms- um öðrum löndum, til dæmis í Danmörku með hinni nýju stjórnarskrá 1953. Sumar aðrar ágætar lýðræði.sþjóðir, svo sem Bretar, hafa ekki þjóðaratkvæða- greiðslur, heldur ædast til þess, að hinir kjörnu þingmerm taki endanlegar ákvarðanir um þjóð- málin. Hér á landi hafa þjóðarat- kvæðagreiðslur verið fátíðar. Lýðveldisstofnunin 1944 var stað- fest af þjóðinni. Eitt sinn var þjóðaratkvæði um þegnskyldu- vinnu og tvisvar um bannlögin. Það er æskilegt, að í stjórnar- skrá okkar verði settar reglur um það, hvenær skuli heimilt eða skylt að bera mál beinlínis und- ir þjóðina. Þarf að athuga, hvort einhver mál eigi að vera þar undan skilin. Þannig ákveða sumar stjórnarskrár, sem hafa seaðar cr þ»S tötefckio þmgirwntw, t d. þdBjuqgac, xm getor heknCaS þjóðaisttfcvsSÍS «a mfl, sams staðar Jbefia tak kjóeenda. Það er einnig oaifcB- vasgc, »5 þaer spwrtringat, *a* Iagðar era fyrir kjáscndor, aés skýrar og óerírasðar. Öfl þessi atriði þurfa vandlegntr skoðiHWf vfiS. Sjálíslíóm byggðarlaga f núgSdanÆ stjómarsfctá stend- ur, að „rétti svettarfélaganna til að ráða sjálf málefnom sínum með umsjón stjómarinnar sfcal skipað með lögum". f fram- kvæmdintri hefur of mikið verið að því gert að draga vald og verkefni frá sveitarfélögumim til ríkisvaldsins, og verkaskipring ríkis og sveitarfélaga er allt of óglögg. í nýrri stjómarskrá þarf að tryggja sem bezt sjálfsforræði sveitarfélaganna og samtaka þeirra, hvort sem þau heita landshlutasamtöfc, fjórðungar, fylki eða öðrum nöfnum. Hin fomu lög þjóðveldistímans veittu sveitarfélögunum mikið sjálfs- forræði og vom á marga lvrnd á undan sínum tíma. Nú er ekki síður þörf en þá að treysta og tryggja vald og sjálfstjóm byggðarlaganna. Verðiu: þetta eitt af mörgum verkefnum stjómar- skrámefndar. Endurskoðun srjórnarskrárnnar verður ákaflega margþætt. Sú endurskoðun er ekki sízt nauð- synleg fyrr þá sök, að hún vek- ur til umhugsunar og knýr til umræðna om mörg hin mikil- vægustu hugtök, hugmyndir og grundvallaratriði stjórnskipunar og þjóðlífs á íslandi. Haraldur Henrýsson: Mikilvægt frumkvæði ísiendinga un Iandhelginnar síðan. Á sama hátt hafa aðrar þjóðir byggt að- gerðir sínar í landhelgismálum á einhliða yfiriýsinigum. Með samningunum við Breta og V- Þjóðverja var af óskiljanlegri skammsýni farið inn á þá braut að afsala okkur að hluta þessum einhEða récti og þeim þjóðum, Haraldur Henrýssou, lög- fræðtngur, sikipaði efsta sæti framboðslista SFV í Vest- urlandskj ördæmi í síðustu Alþiingisikosnmgium og er annar varamaður landskjör- inna þmgmanna Samtak- anna. Hann hefur ritað mikið um sjávarútvegsmál og landhelgismál. Haraldur átti sæti í sendi- nefnd Islands á undirbún- i ngsrá ðstefnum undir haf- réttarráðstefn u na sem halda á í Genf árið 1974. Þegar núverandi ríkisstjórn var mynduð, gat engum dulizt að stjórnarflokkarnir setm eitt mál öðrum ofar. í málefnasamningi þeirra var landihelgismálið efst á blaði. Þar var mörkuð sú' stefna, sem þessir flokkar höfðu sam- einazt um fyrir kosningar. Á- kveðið var að fiskveiðilögsagan yrði færð út í 50 mílur hinti 1 september 1972 og landhelgis- samningunum við Breta og V- Þjóðverja frá 1961 skyldi sagt upp. Á síðasta vetri gerðist síð- an sá ánægjulegi atburður að full samstaða náðist um þessa stefnu á Alþingi. Við þurfum þess vegna ekki að eyða kröft- um okkar innbyrðis í deilur og því ætti staða okkar út á við að vera þeim mun sterkari. Á liðnu ári hefur verið unnið að máli þessu á margvíslegan hátt og kappkostað að skýra máistað íslendinga og auka skiln- ing sem flestra þjóða á málinu. Kynningarstarfsemi hvers konar hefur farið fram bæði heima og erlendis. Á alþjóðlegum fundum hefur málið verið kynnt, svo sem á Allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna og á fundum hafsbotns- nefndar S. Þ. í Genf og New York. Þá hafa faiið fram við- ræður við fulltrúa margra ríkja um málið, mikið samband haft við fjölmiðla, gefnir út bækling- ar og þannig mætti lengi telja. Þessi starfsemi hefur ekki aðeins farið fram á vegum ríkisvaldsins heldur hafa og ýmis félagasamtök gengizt fyrir kynningu á mál- inu og má þar nefna verkalýðs- hreyfinguna, Æskulýðssamband íslands og fleiri. AUt hefur þetta án efa haft nrikla þýðingu og orðið til þess að auka skilning annarra þjóða á aðstæðum okk- aar. Það þarf ekki að rekja það, að tvær þjóðir hafa einkum mót- mælt fyrirædunum okkar um út- færslu, þ. e. Bretar og V-Þjóð- verjar. Ríkisstjómir beggja land- anna hafa skotið málinu til al- þjóðadómstólsins í Haag á grundvelE samninganna frá 1961. Þessum samningum höfum við hins vegar sagt upp og telj- um okkur óbundna af ákvæðum þeirra. Allt frá síðasta sumri hafa farið fram allmargir við- ræðufundir miUi fulltrúa okkar og fulltrúa framangreindra ríkja í því skyni að finna lausn á málinu, þannig að ekki þyrfti að koma til árekstra. Um þessar viðræður hefur verið full sam- staða milli stjórnar og stjórnar- andstöðu að því er bezt verður séð, enda em allir sammála um, að ekki verði hvikáð frá ákvörð- uninni um útfærslu 1. september n.k. Þessum viðræðum er enn ekki lokið og allsendis óvíst hvort nokkuð samkomulag næst Hingað til hefur þjóðum heims með öllu mistekizt að koma á alþjóðalögum um land- helgi og sérstök réttindi strand- ríkja þrátt fyrir ítrekaðar til- raunir. Á meðan svo er hljótum við íslendingar að leggja áherzlu á að halda óskertum þeim ein- hliða útfærslurétti, sem við tók- um okkur með landgrunnslögun- um frá 1948. Á þeim grund- velli höfum við byggt alla stækk- sem voru okkur andstasðastar í málinu gefin hlutdeild þar í. Án uppsagnar þessara samninga væru hendur okkar mjög bundn- ar og allar aðgerðir illmögulegar. Það er athyglisvert, að Bretar hafa nú sjálfir með einhliða yf- irlýsingu fært fiskveiðilögsögu sína út í 12 mílur án þess að þurfa að kaupa þá útfærslu því verði að skerða rétt sinn til frek- ari útfærslu í framtíðinni. Hins vegar krefjast þeir þess að ís- lendingar, einir þjóða, greiði sína Fra'.-nhald á 14. síðu. Islenzlt varðskip hafa oft átt aimríkt vid af verja landhelgina fyrir ásælni erlendra togara.

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/551

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.