Þjóðmál - 01.07.1972, Blaðsíða 8
8
Þ J Ó Ð M Á L
JÚL! 1972
Halldór S. Magnússon:
Mi'kið hefur verið rætt og
ritað undanfarna mánuði
um sameiningarmálið. þ.e.
þær huigmyndir manna að
sameina bern í einum flok’ki
alla þá. sem aðhyllast Ivð-
ræðissinnaða jafnaðarstefnu
og samvinnustefnu. í grein
þessari verður leitast við
að rekTa sö.gu þessa miáls
ailt frá því að Samtök
frjálslyndra og vinstri
manna voru stofnuð j nóv-
ember 1969. Einnig verður
lejtast við að gera grein fyr-
ir þeim tveimur höfuðsjón-
armiðum, sem uppi eru í
málinu, annars vegar því
að núverandi kerfi sé ágætt
og þar sé lítilla eða engra
breytinga þörf, hins vegar
sjónarmiðd þeirra, sem telia
gjörbreytingu flokkakerfis-
ins forsendu framfara ís-
lenzku þjóðarinnar.
Saga málsins
Á stofnþingi SVF í nóv-
* ember 1969 var sam-
þykkt stjómmálayfirlýsing
þar sem segir svo m-a.:
„Samtökin telja það mál
mála, að takist að sameina
alla íslenzka jafnaðarmenn
og samvinnumenn í einum
sterkum og vaxandi stióm-
málaflokki, sem reynst géti
hæfur til að taka forvstu
fyrir sióknaröflum þjóðfé-
lagsins“
„Samtökin lýsa því yfir,
að þau eru reiðubújn að at-
huga gaumgæfilega alla
möguleika. sem skapast
kunna til skipulagslegrar
sameiningar jafnaðarmanna
og samvinnumanna í ein-
um flokki. sem á skömmum
tíma gæti orðið sterkasta
stjómmálaafþð með þjóð-
inni“.
Með þessari stjómmála-
yfirlýsingu stofnfundar
SVF eru sett fram ný við-
horf. sem elkki hafa heyrst
áður. Stofnaður er flokkur,
sem beinlínis lýsir þvi yf-
ir að hann sé reiðubúmn
til að leggja sjálfan sig nið-
ur, strax og möguleikar til
sameiningar skapast. Fram
að þeim tíma hafði enginn
hjnna svokölluðu vinstri
flokka ljáð máls á neinni
sameiningu nema innan
sinna vébanda. Flestir höfðu
þó gert sér grein fyrir þvi
að sameining vinstri manna
yrði aldrei að veruleika
innan neins gömlu flokk-
anna. Því var ekk" önnur
leið fær, til að riúfa þá
sjálfheldu, sem íslenzk
flokkanólitik var komin í.
en að stofna ný stióm-
málasamtök. sem hefðu
sampiningu að meginmark-
miði.
O Á flokksþingi Alþýðu-
“• flokksins í október 1970
var gerð ályktun um að
flokkurinn beitti sér fyrir
viðræðum þriggja flokka
um stöðu vinstri hreyfing-
ar á fslandi með það að
markmiði að slíkar viðræð-
ur mættu leiða til skipu-
lagslegrar sameiningar allra
jafnaðarmanna í einum
st j órnmál afl okk i.
Flokks s t j órnarf undur
• SVF í nóvember 1970
fagnaði samþykkt Alþýðu-
flokksins og taldi hana í
raun og veru viðurkenningu
á aðalmarkmiði SFV. í yf-
irlýsingu fundarins sagði
m.a.:
„Flokksstjórnin feiur
þingmönnum samtakanna
og framkvæmdastjórn að
einbeita sér að þvi verk-
efni, að kanna án tafar
möguleika á þeirri málefna-
legu samstöðu, sem óhjá-
kvæmilega er forsenda já-
kvæðs árangurs viðræðn-
anna. — Hins vegar leggur
hún t'il að þessar viðræður
verði útvíkkaðar og Sam-
bandi ungra Framsóknar-
manna, sem að undanfömu
hefur látið í ljós ákveðinn
vilja til vinstri hreyfingar,
verði boðin þátttaka í þeim.
Reypist samstaða um mál-
efni og skipulag nýs flokks
telja samtökin sér ekkert
að vanbúnaði að ganga til
skipulagslegrar sameining-
ar jafnaðarmanna og sam-
vinnumanna á grundvelli
hennar, en leggja þá ríka
áherzlu á, að slíkri samein-
ingu verði lokið fyrir næstu
alþingisikosningar“.
A Veturinn 1970-1971 áttu
•** sér stað viðræður milli
Alþýðuflokksins og SVF
um sameiningarmál og kom
þar fram greinilegur vilji
beggja aðila til þess að
vinna að skipulagslegri
sameiningu jafnaðarmanna
í einum flokki. en viðræð-
unum lauk með því að Al-
þýðuflokksmenn töldu sig
ekki reiðubúna til þess að
ganga til sameiningar fyrir
alþingiskosn'ingamar í júní
1971, en á það höfðu fulltrú-
ar SVF lagt megináherzlu.
í desember 1970 bjóða
* Samtök frjálslyndra og
vinstri manna Sambandi
ungra Framsóknarmanna
til viðræðna um sameining-
armál. Þær viðræður áttu
sér stað í jan.-marz 1971 og
lauk með því að gefin var
út same’iginleg yfirlýsing,
þar sem þessir aðilar lýsa
yfir því að þeir muni sam-
eiginlega vinna að samein-
ingu jafnaðar- og samvinnu-
manna. Þar er lýst í megin-
máli skoðunum þessara að-
ila á því hver eigi að vera
helztu stefnuatriði hins
nýja flokks. Yfirlýsing
þessi, sem birt er að megin-
mjáli hér i blaðinu, er hið
merkasta plagg, sem er vel
þess virðj að íhuga gaum-
gæfilega.
Á flokksþingi Fram-
• sóknarflokksins í apríl
1971 er samþykkt stjórn-
málayfirlýsing, þar sem
standa m-a. þessi orð:
„Framsóknarflokkurinn
mun á komandi kjörtímabili
vinna að því að móta sam-
eiginlegt stjórnmálaafl allra
beirra. sem aðhyllast hug-
sjómr iafnaðar, samvinnu
og lýðræðis“.
Nokkrar deilur hafa ver-
íð um það meðal framsókn-
armanna hvemig beri að
skilja þetta orðalag, en þó
má nokkurn veginn telja
víst að mikiíl hluti þingfull-
trúa bafi tal’ið sig vera að
samþykk ja vilj ayfirlýsingu
í sameiningarmálunum.
H í nóvember er gefin út
* * sameiginleg yfirlýsing
umræðum um framtíðar-
stefnu.
Á flokksstjómarfundi
• SVF í nóvember 1971 er
enn ályktað um sameining-
armál, og se,gir þar svo m.a.:
„Flofcksstjóm SVF telur
að úrslit kosninganna á s.l-
sumri hafi ótvírætt lagt
samtökunum þá skvldu á
herðar að vinna ósleit'ilega
að sameiningu iafnaðar- og
samvinnumanna í einum
flokki“. „Það er nú verkefni
íslenzkra vinstri manna að
standa vörð um þá ríkis-
stiórn. sem be’ir hafa stutt
til valda og styrkia hana
til að hrinda stefnumálum
þeirra í framkvæmd. En því
má ekki gleyma, að varan-
legur árangur næst því að-
eins í baráttu vinstri afl-
anna, að þau þoki sér sam-
an og sameinist á einum
vettvangi 1 baráttu sinni.
Fyrr munu þau ekki öðlast
yfirlýsing samþykkt á
flokksþingum beggja flokk-
anna, verða kosnar viðræðu-
nefndir sem fái það verk-
efni að semia drög að heild-
arstefnuskrá og lögum hins
nýja flokks. Þegar því verki
verður lokið yrðu kölluð
saman aukaþing í báðum
flokkunum. siem myndu
fialla um bessi drög, og
síðan yrð'i haldið samein-
ingarþing, stofnþing hins
nýja flokks.
Af þeirn upptalningu,
sem hér hefur verið gerð
á því, sem gerzt hefur í
sameiningarmálum frá
stofnun SVF, má ljóst vera
hversu sameiningarmálið 'i
heild sinni er samtvinnað
störfum samtakanna. Svo
mun áfram verða; en því
ber að fagna að þeim fer
alltaf fjöl’gandi. sem koma
til liðs við samein’ingarhug-
sjónina.
Halldór S. Magnússon er framkvæmdastjórí Samtaka frjáls-
lyndra og vinstri manna. Hann var frambjóðandi SFV í Reykja-
neskjördæmi við síðustu alþingiskosningar og er fyrsti varamaður
landskjörinna þingmanna Samtakanna
Halldór á sæti í þeirri nefnd SFV, sem ræðir um sameiningar-
mál við Alþýðuflokk og Framsóknarflokk og er því vel kunnugur
þeim máJum, sem fjallað er um í þessari grein.
þings SUJ, m,:ðstjórnar SUF
og ungra manna í flokks-
stjórn SVF þar sem lýst er
yfir stuðningi við þær við-
ræður, sem fram fara um
myndun sameiginlegs stjórn-
málaafls allra þeirra, sem
aðhyllast hugsiónir lýðræð-
islegrar jafnaðarstefnu og
sa'mvinnustefnu. Þessir að-
■ilar heita sameiginleeum
aðgerðum til • framdráttar
málinu, fundahöldum, út-
D'áfustarfsemi og kynningu.
I samræmi við þessa vfir-
lýsingu hafa verið haldnir
hmdir víðs vegar um land-
ið um samejningarmál.
Hafa þeir fundir yfirleitt
verið vel sóttir og umræð-
ur rnjög á einn veg, þann
að brýnasta verkefni í ís-
lenzkum stjómmálu'm væri
sameining v'instri manna.
í október 1971 hófust að
• nýju viðræður milli Al-
þýðuflokks og SVF og enn-
fremur milli Framsóknar-
flokks og SVF. Þessar við-
ræður standa enn yfir en
þær hafa fram að þessu
fyrst og fremst snúist um
það að kanna málefnalega
samstöðu með samanburði á
stefnuskrá'm flokkanna og
það vald, sem þeim ber, né
þann styrk, sem þarf til að
veita íhaldsöflunum verð-
uga mótstöðu. Myndun nú-
verandi ríkisstjórnar er að-
e'ins skref í átt að 'markinu.
Næsta skrefið í stjórnmála-
baráttu lýðræðissinnaðra
vinstri manna er sameining
og stofnun nýs flokks. sem
verði forystuafl og marki
varanlega sókn þjóðarinnar
til betra lífs“.
V'iðræður Alþýðuflokks
* og SVF, sem vikið er
að í lið 8, hafa nú á síðustu
vikum verið með meiri
festu en um nokkurt skeið.
Horfur eru á því að við-
ræðunefndirnar muni fljót-
lega birta same’iginlega yfir-
lýsingu, sem verði lögð fyr-
ir flokksþing beggja flokk-
anna á komandi bausti til
samþykktar. í þessari yfir-
lýsingu verður væntanlega
kveðið á um þá stefnumörk-
un að sa’me’ina alla lýðræð-
issinnaða jafnaðarmenn í
einum stjórnmálaflokki fyr-
ir næstu almennar kosning-
ar í landinu. Grundvallar-
stefna hins nýja 'jafnaðar-
mannaflokks verður rakin
þar í stuttu máli. Verði slík
Mismunandi
sjónarmið
Sjónarxnið manna gagn-
vart sameiningarmálinu eru
mjög mismunandi eins og
vissulega er að vænta. Segja
má þó að einkum sé tvenns
konar sjónarmið sem ber
hæst. Annars vegar sjónar-
mið þeirra, sem tel'ja lítilla
eða engra breytinga þörf á
núverandi flokkakerfi og
hins vegar sjónarmið þeirra,
sem telja öll rök mæla með
því að lýðræðiss'innaðir
jafnaðar- og samvinnumenn
satneinist í einum stjórn-
málaflokki.
Eigi verður séð að annað
vaki fyrir hugmyndafræð-
ingum stefnu óbreyttrar
skipunar en að tryggja
valdhöfum núverand'i skipu-
lags áframhaldandi völd.
Þeir vita sem er að verði
veruleg breyting á flokka-
skipan mun hún óhjá-
kvæmilega leiða til breyttra
starfshátta stjórnmála-
flokka í átt til virkara lýð-
ræðis og minni valda ör-
fárra forystumanna eins og
ríkir í núverandi skipulagi.
Sjónarmið sameiningar-
manna byggir á þeirri skoð-
un að núverandi flokka-
kerfi sé löngu orðið úrelt.
Skipting manna í flokka
byggi ekki lengur á huig-
sjónalegum ágreiningi eða
mismunandi skoðunum á
leiðum til lausnar þjóðfé-
lagsvandamálum. Ef stefnu-
skrár briggja vinstri flokka
f Alþýðuflokks Framsókn-
arflokks og SVF) eru skoð-
aðar og boraar saman, kem-
ur í Ijós að mjög lítill
stefnuágreiningur er á milli
bcssara flokka. Um Alþýðu-
bandalaigið er hins vegar
bað að segTá að því hefur
ekki enn tek'ist að setja
saman og samþykkja urund-
vallarstefnusfcrá og kemur
mönnum það sjálfsagt ekki
á óvart, svo mjög ólíkir
hóoar sem eru innan þess
flofcks. Þó er vitað að þar
á meðal eru fiöknargir, sem
aðhyllast lýðræðissinnaða
Tafnaðarstefnu o g vilja
vinna að sameiningu.
Samemingarm'enn bvggja
skoðun sína á því viðhorfi
að varanleeur fram Dangur
vinstri stefnu á íslandi
bvggist á því að til sé einn
öflugur flokkur allra þeirra
sem vinna vilja að lausn
þjóðfélagsvandamála á fé-
lagsilegum grundvelli með
hagsmuni fjöldans fyrir
augum en hafhia gróðahug-
sjón einstaklingshyggju-
manna.
Innan vinstri flokkanna
hvers um sig eru nokkuð
mismunandi sjónarmið rikT-
andi u'm sameiningarmál.
Svo virð'ist. sem sameining-
arhugmyndinni vaxi stöð-
ugt fylgi meðal óbreyttra
flokksmianna, en forystu-
menn sumra flokkanna a-
m.k. virðast ekki enn hafa
áttað sig á þróuninni. Telja
má víst að á næstu misser-
um muni koma tjl uppgjörs
í hverjum hinna fjögurra
flokka milli beirra tveggja
grundvalliarsjónarmiða sem
lýst hefur verið. Mun bá
verða úr því skorið hvaða
einstaklingar telja sig eiga
heima í nýjum flofcki jafn-
aðarmanna og samvinnu-
manna og hverjir telii sér
betur henta að starfa áfram
innan einhvers hinna gömlu
flokka Ennfrem'tur fæst bá
íír bví skorið innan hvaða
flokka sameiningarhug-
myndin hefur að fagna
meirihlutafylg’i sem táknar
þá væntanlega um leið
hvaða flokkar verða lagðir
niður þegar nýr verður
myndaður. Ýmsir hafa lát-
ið í ljós þá skoðun að það
geti ekki gerzt nema með
tvo af þessum fjóru’m flokk-
um. en um bað er þó var-
hugavert að fullyrða á
bessu stigi Hitt má telia
nokkurn ve.ejn fullvíst að
Tærði mvndaður nýr samein-
ingarflokkur með vfðtæku
«amsta.rfi. sem hafi að meg-
inmarkmiði bau stefnuat-
riði. sem talin eru unn í yf-
iriýs'ingu SVF o-g SUF, sem
hér er birt, þá verði sá
fiokkur á skömmum tí’ma
ctærsti flokkur þióðarinnar
og muni kenna um moiri-
’-.liutaábrif við íhaWsöflin,
nn aðrir flokkDr. sem áfram
kunnj að starfa muni smám
saman lormast út af eða
'Tnrða cáhrifalitlir.
Framhald á 10. síðu.
i