Þjóðmál - 14.11.1973, Blaðsíða 7
ÞJÓÐMÁL
7
4) A3 vera forystuafl fyrir stjórn-
málahreyfingu félagshyggjufólksins í
landinu. Reynslan hefur sýnt, að íslenzkt
þjóðfélag hefur tekið mestum stakka-
skiptum, þegar jafnaðar- og samvinnu-
menn hafa tekið höndum saman. Að
koma á varanlegum tengslum milli allra
þeirra, sem aðhyllast hugsjónir jafnað-
ar, samvinnu og lýðræðis er eitt helsta
stjórnmálaverkefni samtímans. Sam-
tenging þeirra, sem aðhyllast sömu
grundvallarhugsjónir er forsenda varan-
legrar umsköpunár þjóðfélagsins.
5) Að standa vörð um sjálfstæði ís-
lenzku þjóðarinnar. Andstaða við her-
veldi og samstaða með smáþjóðum og
friðaröflum eru þau markmið, sem ís-
lendingum sæma best i samfélagi þjóð-
anna. Jöfnuður, friður, réttlæti og lýð-
ræði með þjóðum heims eru raunhæf-
asta tryggingin fyrir sjálfstæði Islend-
inga.
III.
Þótt Framsóknarflokkurinn hafi um
skeið veitt forystu vinstri stjórn, hefur
fráhvarf frá kjarna stenfunnar haldið
áfram. Á undanförnum árum hefur jafnt
og þétt eflst að völdum 1 flokknum fá-
mennur hópur manna, sem skeytir lítt
um grundvallarstefnu og sýnist í verki
vera sumum þáttum hennar beinlínis
andstæður. Þessir nýju hersar eru i
dag hin raunverulega forysta flokksins.
Þeir eiga lykilmenn í æðstu stöðum og
þeir ráða málgagni flokksins, húseignUm
hans og skrifstofuliði i Reykjavík ásamt
ýmiss konar aðstöðu, sem reynist áhrifa-
mikil við stjórnarstörf. Þessi hópur
telur sig í reynd lítt bundinn af kjarna-
þáttum í stefnu flokksins. Hann telur
einkarekstur æðri samvinnustarfi. Hann
lítur á byggðastefnu fyrst og fremst sem
lofotðaglámur, en ekki róttækt þjóð-
félagslegt verkefni. Hann hlúir að vafa-
samri gróðamyndun og fjármálaspekúla-
sjónum á fjölmörgum sviðum. Hann
skoðar Framsóknarflokkinn ekki sem
félagshyggjuflokk, jafnaðar- og sam-
vinnumanna heldur sem miðflokk, sem
velur sér samstarfsaðila í samræmi við
TÍMANS
Samtök, sem kalla sig „Möðruvalla-
hreyfinguna“, hafa að undanförnu dreift
bréfi í þúsundum eintaka um alit Iand.
Kjarni þess er soralegur rógur um for-
ystumenn Framsóknarflokksins og
framkvæmd þeirra á stefnu flokksins.
Þar segir m.a:
„Þótt Framsóknarfiokkurinn hafi um
skcið veitt forystu vinstri stjórn, hefur
fráhvarf frá kjarna stefnunnar haldið
áfram. Á undanförnum árum hefur jafnt
og þétt eflzt að völdum í fiokknum fá-
mennur hópur manna, sem skeytir lítt
um grundvallarstcfnu og sýnist í verki
vera sumum þáttum hcnnar bcinlínis
andstæður. Þessir nýju herrar eru i
dag hin raunverulega forysta fiokksins.
Þeir eiga lykilmcnn í æðstu stöðum og
þeir ráða málgagni fiokksins, húseign-
um hans og skrifstofuliði í Reykjavík
ásamt ýmiss konar aðstöðu, sem reyn-
ist áhrifamikil við stjórnarstörf. Þessi
hópur telur sig í reynd lítt bundinn af
kjarnaþáttum í stcfnu flokksins. Hann
telur einkarekstur æðri samvinnustarfi.
Ilann lítur á byggðastefnu fyrst og
fremst sem loforðaglamur, en ekki rót-
valdahagsmuni á hverjum tíma. Hann
vill sem lengst tengja Island við erlent
herveldi enda margvíslega aðstöðu að
hafa upp úr slíkum tengslum. Að hópur
af þessu tagi skuli jafnt og þétt ná
sterkari ítökum á sama tíma og Fram-
sóknarflokkurinn veitir vinstri stjórn
formlega forystu er meðal sérkennilegri
þverstæðna í íslenzkri stjórnmálasögu.
IV.
Til að sporna gegn þesari óheilla-
þróun og standa vörð um kjarnann í
stefnu flokksins, hafa liðsmenn úr öll-
um landshlutum, yngri sem eldri, tekið
höndum saman og myndað hreyfingu fé-
lagshyggjufólks innan Framsóknar-
flokksins. Markmið hreyfingarinnar, sem
nefnd hefur verið Möðruvallahreyfingin,
er að halda á lofti innan flokksins þeim
hugsjónum, sem eru grundvöllur tilveru
hans, og efla tengslin við þau stjórn-
málaöfl önnur, sem eiga mesta samleið
með slfkri hugsjónabaráttu. Möðruvalla-
hreyfingin mun starfa í anda þeirra
kjarnaþátta í stefnu flokksins, sem að
framan voru greindir að veita hugsjón-
um jafnaðar og samvinnu brautargengi,
að efla í reynd róttæka byggðstefnu, að
útrýma margvíslegri fjármálaspillingu,
að skapa varanleg tengsl milli stjórn-
málaflokka félagshyggjufólksins, að
standa vörð um sjálfstæði þjöðarinnar
og efla samstöðu með smáþjóðum og
friðaröflum.
I samræmi við þessi grundvalarstefnu
mið mun Möðruvallahreyfingin fyrst um
sinn helga sig eftirfarandi einstökum
baráttumálum.
Sýnishorn einstakra
sfefnumála
1. Byggöamál
a) Að tekin verði ákvörðun á Alþingi
um útvegun þess fjármagns, sem raun-
hæfar úrlausnir í byggðamálunum krefj-
ast. Sá vandi, sem landsbyggðin á nú
við að glíma, er f reynd margfaldir þeir
erfiðleikar, sem urðu vegna náttúru-
hamfaranna í Vestmannaeyjum. Þar eð
tækt þjóðfélagslegt verkefni. Hann hlú-
ir að vafasamri gróðamyndun og fjár-
málaspekúlasjónum á fjölmörgum svið-
um. Hann skoðar Framsóknarflokkinn
ekki sem félagshyggjuflokk, jafnaðar- og
samvinnumanna, lieldur sem miðflokk,
sem vclur sér samstarfsaðila í samræmi
við valdaliagsmuni á hverjum tíma. Hann
vil sem lengst tengja fsland við erlent
herveldi, enda margvíslega aðstöðu að
hafa upp úr slíkum tengslum. Að hópur
af þessu tagi skuli jafnt og þétt ná
sterkari ftökum á sama tíma og Fram-
sóknarflokkurinn veitir vinstri stjórn
formlega forystu er meðal sérkennilegra
þvcrstæðna f íslenzkri stjórnmálasögu“.
Með þcssum orðum er formaður
flokksins og aörir f æðstu stjórn hans
og trúnaöarstööum, framkvæmdastjórn.
þingflokkur og ráölierrar, svo og rit-
stjórar Tímans svívirtir í einni kippu.
Framsóknarflokkurinn hefur oft orðið
að sæta slíkum og þvílíkum árásum frá
andstæðingum sinum. Nú ber liins vegar
svo við, að Iíkur benda til, að liöfunda
dreifingaaðila rógsins sé aö finna inn-
an félagsbanda Framsóknarflokksins. Að
vandamál landsbyggðarinnar eru dreifð
um fjölmörg héruð, sveitir og kauptún,
hvetja þau ekki á líkan hátt til aðgerða
og erfiðleikar eins bæjarfélags, sem
náttúruhamfarir leika grátt. Það fjár-
magn, sem á næstu árum þarf sérstak-
lega til að rétta hlut landsbyggðarinnar
er margfalt framlag ríkisins vegna jarð-
eldanna. Þess vegna er nauðsynlegt, að
á næstu tíu árum verði lagt árlega sem
nemur 3% af þjóðartekjum f byggða-
sjóð. Þetta fjármagn komi til viðbótar
öðrum aðgerðum f byggðamálum. Til að
skapa hinum einstöku landshlutum auk-
inn íhlutnarrétt um ráðstöfun fjár-
magns úr byggðasjóði verði sjóðnum
skipt í deildir eftir landshlutum. Sveit-
arfélög hvers landshluta kjósi stjórn
sinnar deildar. Stjórnir landshlutadeild-
anna ráðstafi því fjármagni, sem kemur
í þeirra hlut, en heildarstjórn byggða-
sjóðs hafi einungis það verkefni að
skipta fjármagni sjóðsins í þá hluta.
sem deildirnar fá til ráðstöfunar.
Utanríkismál
a) Ríkisstjórnin framkvæmi loforð sitt
um brottför hersins á kjörtímabilinu.
Vara ber við nýjum varnarsamningi,
sem einungis fæli í sér nafnbreytingu á
herstöðinni og nýja borgaralega bún-
inga fyrir hina hernaðarlega menntuðu
starfskrafta.
b) Aðild Islands að Atlantshafsbanda
laginu verði tekin til endurskoðunar.
Atburðir siðustu missera hafa varpað
nýju ljósi á samskipti Islands við banda-
lagið og einstök aðildarríki þess. Þjóð-
in verður að draga lærdóma af þessari
reynslu.
c) Þróun landhelgismálsins hefur sýnt
íslendingum, að fyrstu og bestu banda-
menn okkar er að finna meðal smá-
þjóða, ríkja þriðja heimsins og ýmissa
óháðra friöarafla. íslendingar eiga í
framtíðinni að taka á alþjóðavettvangi
skýra afstöðu með þessum aöilum og
vinna með þeim að útrýmingu arðráns,
hungurs og fátæktar, auknu réttlæti og
traustari friði í heiminum.
Framh. á bls. 8
vísu er ávarp „Framkvæmdanefndar
Möðruvallahreyfingarinnar“ ekki undir-
ritað ncinu nafni.
Af skiljanlegum ástæðum hefur Þjóð-
viljinn haft mikinn áhuga á vexti og
viðgangi „MööruvaIIalireyfingar“ og
hinn 17. október s.I. skýrir liann frá
því í forsíðufrétt, að hreyfingin hafi
komið saman og samþykkt stefnuskrá.
Hann skýrir þar frá, að eftirtaldir menn
skipi framkvæmdanefnd „Möðruvalla-
hreyfingar,“ og skv. lieimild Þjóðviljans
eru það þessir menn: Arnþór Karls-
son, Elías Snæland Jónsson, Friðgeir
Björnsson, Hákon Hákonarson, Kristján
Ingólfsson, Magnús Gíslason og Ólafur
Ragnar Grímsson. Allir þessir menn,
sem fylgjast vel með blaðaskrifum, hafa
látiö þvi ómótmælt, að þeir skipi fram-
kvæmdanefnd, „MöðruvaIIalireyfingar“
og beri þar með ábyrgð á þeim rógi
um Framsóknarflokkinn og forystumenn
hans, sem nú er dreift um landið. Hollir
flokksmenn þurfa að svara svona vinnu-
brögðum með viðeigandi hætti.
—TK“
Hákon Hákonarson
Kristján Ingólfsson
Magnús Gíslasoa
Ólafur Ragnar Grímsson
Leiðari í Tímanum 31. okt.: Rógsbréf á ferli eftir Tómas Karlsson.
Framhald: Hannes Jónsson, blaöafulltrúi, gerist hugmyndafræðingur Framsóknarfl. eftir 20 ára „útlegð“.