Þjóðmál - 16.05.1974, Blaðsíða 6

Þjóðmál - 16.05.1974, Blaðsíða 6
6 ÞJÓÐMÁL Aðstoðarlæknir til afleysinga Aðstoðarlækni vantar til afleysinga á Skurðlækningadeild Borgarspitalans júni til ágúst n.k. Upplýsingar gefur dr. Friðrik Einarsson, yfirlæknir. Reykjavik, 15. mai 1974. BORGARSPÍTALINN ||| Aðstoðarlæknir Staða aðstoðarlæknis við Skurðlækninga- deiid Borgarspitalans er laus til umsókn- ar. Staðan veitist frá 1. júni til allt að 12 mán- aða. Umsóknir skulu sendar yfirlækni dr. Frið- rik Einarssyni, sem jafnframt veitir frek- ari upplýsingar. Reykjavik, 15. mai 1974. Heilbrigðismálaráð Reykjavikurborgar. Tvær stöður ritara i Heilsuverndarstöðinni eru lausar til umsóknar frá 1. júli nk. Áskilin er starfsreynsla og leikni i vélritun. Verslunarskóla- eða stúdentsmenntun æskileg. Laun samkvæmt kjarasamningi Starfsmannafélags Reykjavikurborgar við borgina. Umsóknir, er tilgreina aldur, menntun og fyrri störf, sendist skrifstofu borgarlæknis fyrir 21. mai nk. Borgariæknir. AUGLÝSING um skoðun bifreiða i lögsagnarumdæmi Reykjavikur Mánudagur 13. mai R-12801 R-13000 Þriðjudagur 14. mai R-13001 R-13200 Miðvikudagur 15. mai R-13201 R-13400 Fimmtudagur 16. mai R-13401 R-13600 Föstudagur 17. maí R-13601 R-13800 Mánudagur 20.mai R-13801 R-14000 Þriðjudagur 21. maí R-14001 R-14200 Miðvikudagur 22. mai R-14201 R-14400 Föstudagur 24. mai R-14401 __ R-14600 Mánudagur 27. mai R-14601 R-14800 Þriðjudagur 28. mai R-14801 R-15000 Miðvikudagur 29. mai R-15001 ' R-15200 Fimmtudagur 30. mai R-15201 — R-15400 Föstudagur 31. maí R-15401 — R-15600 Bifreiðaeigendum ber að koma með bif- reiðar sinar til bifreiðaeftirlitsins, Borg- artúni 7, og verður skoðun framkvæmd þar alla virka daga kl. 8,45 til 16,30. Bifreiðaeftirlitið er lokað á laugardögum. Festivagnar, tengivagnar og farþegabyrgi skulu fylgja bifreiðunum til skoðunar. Við skoðun skulu ökumenn bif- reiðanna leggja fram fullgild ökuskirteini. Sýna ber skil- riki fyrir þvi, að bifreiðaskattur og vátrygging fyrir hverja bifreið séu i gildi. Athygli skal vakin á þvi, að skráningarnúmer skulu vera læsileg. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á aug- lýstum tima, verður hann látinn sæta sektum samkvæmt umferðarlögum og bifreiðin tekin úr umferð hvar sem til hennar næst. Þetta tilkynnist öllum, sem hlut eiga að máli. Lögreglustjórinn i Reykjavik, 10. maí 1974. Sigurjón Sigurðsson. Faxi skrifar: Áfram r- menn! Allt frá þvi eftir siðustu al- þingiskosningar hafa Samtök frjálslyndra og vinstri manna og Alþýðuflokkurinn unnið markvisst að þvi að styrkja grundvöll áhrifamikils jafnað- armannaflokks hér á landi. Þetta hefur ekki verið auðvelt verk enda háðu þessir tveir flokkar harða baráttu i siðustu kosningum. Einnig hefur það staðið sa meiningarm álinu nokkuð fyrir þrifum að annar flokkurinn var innan rikis- stjórnar en hinn utan. Þrátt fyr- ir þessa hluti dylst engum manni að sameiningarmálið er á sigurbraut. Forystumenn SFV og Alþýðuflokksins hafa gert sér fulla grein fyrir þvi, að sterkur jafnaðarmannaflokkur verður að byggjast á breiðum grund- velli. Þröngir og afmarkaðir stefnuhópar verða þvi að slá nokkuð af kröfum sinum svo unnt vcrði að gera jafnaðar- mannaflokkinn að þvi baráttu- tæki, sem lýðræðissinnaðir vinstri menn geta beitt fyrir sig i islenskum þjóðmálum. Fyrirhugað var að ganga cnd- anlega frá stofnun jafnaðar- mannaflokks Islands fyrir næstu alþingiskosningar. Nú hefur rás atburðanna tekið kipp þar sem alþingiskosningar hafa verið boðaðar hinn 30. júni næst- komandi. Til þess að ganga frá framboðum til alþingiskosninga eru þvi aðeins um tvær vikur. A þessum stutta tima verður að sjálfsögðu ekki gengið frá stofn- un hins nýja flokks, en jafnaðar- mcnn eru staðráðnir i þvi að halda öllu þvi sem áunnist hefur i sameiningarmálinu og stefna markvisst að endanlegu tak- marki. í borgarstjórnarkosningunum i Reykjavik bjóða jafnaðar- mcnn fram sameiginlegan lista, en samvinna SFV og Alþýðu- flokksins i borgarstjórn á sið- asta kjörtimabili hefur verið til fyrirmyndar. Þá hafa jafnaðar- menn boðið fram i fjölmörgum sveitarfélögum og má þar nefna Akureyri, Akranes, Bolungar- vik, Flateyri, Garðahrepp, Húsavik, isafjörð, Selfoss, og Vestmannaeyjar. Auk þess, sem hér hefur verið nefnt, hefur tekist víðtæk sam- staða milli stuðningsmanna SFV og Alþýðuflokksins f fjöl- mörgum sveitarfélögum um allt land. i Kópavogi bjóða Samtök- in fram lista með Framsóknar- mönnum. Jafnaðarmenn! Framundan eru mikil átök, fyrst í sveitar- stjórnarkosningunum, siðan i alþingiskosningunum. Stöndum nú saman sem einn Vinnum að framgangi jafnaðar- stefnunnar. Hrindum á bug öllum splundrungaröf lum. Vinnum markvisst að þvi að gera jafnaðarmannaflokk ts- lands að veruleika. KOSNINGAHAPPDRÆTTI ______________ JAFNAÐARMANNA dregið 26. maI 1974 VERÐ KR. 200,00 JVr. 10065 Uppl. í síma 15020 & 27075. Miöaupplag 7.500 stk. VINNINGAR: VERÐMÆTI Ferð fyrir tvo til Mallorka Kr. 60.000,00 Flugfar fyrir tvo til Kaupmannahafnar kr. 56.000,00 Sjálfvirk þvottavél . . . kr. 46.000,00 Dual hljómfluttníngstæki kr. 32.000,00 Saumavél Húsgögn eftir eigin vali kr. 20.000,00 Grillofn Lamb á fæti . . . kr. 3.500,00 Alls kr. 257.500,00 Auglýsing íbúð fræðimanns i húsi Jóns Sigurðssonar i Kaupmannahöfn er laus til ibúðar 1. september næstkomandi. Fræðimönnum eða visindamönnum, sem hyggjast stunda rannsóknir eða vinna að visindaverkefnum i Kaupmannahöfn, er heimilt að sækja um afnotarétt af ibúð- inni. íbúðinni, sem i eru fimm herbergi, fylgir allur nauðsynlegasti heimilisbúnað- ur, og er hún látin i té endurgjaldslaust. Dvalartimi i ibúðinni skal eigi vera skemmri en þrir mánuðir og lengstur 12 mánuðir. Umsóknir um ibúðina skulu hafa borist stjórn húss Jóns Sigurðssonar, Islands Ambassade, Dantes Plads 3, 1556 Köben- havn V, eigi siðar en 1. júni næstkomandi. Umsækjendur skulu gera grein fyrir til- gangi með dvöl sinni i Kaupmannahöfn, svo og menntun og fyrri störfum. Þá skal tekið fram, hvenær og hve lengi er óskað eftir ibúðinni, og fjölskyldustærð um- sækjanda. Æskilegt er, að umsókninni fylgi umsögn sérfróðs manns um fræðistörf umsækj- anda. Stjórn húss Jóns Sigurðssonar. Hjúkrunarkonur Hjúkrunarkona óskast i heimahjúkrun Heilsuverndarstöðvar Reykjavikur frá 1. júni n.k. Forstöðukona veitir nánari upplýsingar i sima 22400. Heilsu vernda rs töð Reykjavikur. jafn aða Menntamálaráðuneytið, 6. mai 1974. Lausar stöður við Æfinga- og tilraunaskóla Kennarahá- skóla íslands Lausar eru til umsóknar nokkrar stööur fastra æfinga kennara viö Æfinga- og tilraunaskóla Kennaraháskóla Is- lands. Um er að ræða kennslu yngri nemenda og kennslu á siðari hluta skyldustigs, 10-15 ára, m.a. I islensku, eðlis- fræði o.fl. greinum. Einnig eru lausar nokkrar almennar kennarastöður við Æfinga- og tilraunaskólann. Laun samkv. launakerfi starfsmanna rfkisins. Umsóknum, ásamt upplýsingum um námsferil og störf, skal komið til menntamálaráðuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 31. mai 1974. — Umsóknareyðublöð fást I ráðuneytinu. v

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/551

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.