Ný þjóðmál - 14.06.1974, Blaðsíða 11

Ný þjóðmál - 14.06.1974, Blaðsíða 11
NY ÞJOÐMAL 11 Stöður 2ja fulltrúa i fjölskyldudeild stofnunar- innar eru lausar til umsóknar. Umsækjendur með próf i félagsráðgjöf ganga fyrir. Laun samkvæmt kjarasamningi við starfsmannafélag Reykjavikurborgar. Umsóknir með upplýsingum um aldúr, menntun og fyrri störf þurfa að berast fyrir 3. júli n.k. i*l Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar W Vonarstræti 4 sími 25500 Laus staða Dósentss taða i bergfræði við jarðfræðiskor verkfræði- og raunvisindadeildar Háskóla íslands er laus til umsóknar. Kennslugreinar eru einkum bergfræði storkubergs og myndbreytts bergs. Umsóknarfrestur til 10. júli 1974. Laun samkv. launakerfi starfsmanna rikisins. Umsækjendur um dósentsstöðu þessa skulu láta fylgja um sókn sinni rækilega skýrslu um vlsindastörf þau, er þeir hafa unnið, ritsmiðar og rannsóknir, svo og námsferil sinn og störf. Menntamáiaráðuneytið, 30. maf 1974. Vinstristefna Framhald af bls. 1 Til þess að tryggja, að vinstri- slcfna verði hið ráðandi afl á öllum sviðum þjóðmálanna á næstu árum, er aðeins ein leið fær: að veita F-listanum nægan stuðning til þess að þingmeiri- hluti verði fyrir nýrri og öflugri vinstristjórn — vinstri stjórn sem leysi efnahagsvandann, sem önnur þjóðfélagsvandamál, i samræmi við megin atriði vinstristefnu. Það yrði vissu- lega alþýðu til sjávar og sveita til blessunar. Látum þvi ekkert hindra okkur i að tryggja islenskri al- þýðu bjartari framtið! Kjósum F-listann á kjördag að þessu sinni, hvaða flokk sem við höfum áður stutt, og sýnum þannig sjálf ein- dregna ósk okkar um nýja, öflugri og betri vinstristjórn! EJ. Í ^ x-F V_________________J Laust embætti er forseti íslands veitir. Prófessorsembætti i jaröfræði viö jarðfræöiskor verk- fræði- og raunvisindadeiidar Háskóla Islands er laust til umsóknar. Kennslugreinar eru aðallega jarðsaga og is- aldarjarðfræði. Umsóknarfrestur er til 10. júli 1974. Laun samkv. launakerfi starfsmanna rikisins. Umsækjendur um prófessorsembætti þetta skulu láta fylgja umsókn sinni rækilega skýrslu um visindastörf þau, er þeir hafa unnið, ritsmiöar og rannsóknir, svo og náms- feril sinn og störf. Menntamálaráöuneytiö, 30. mai 1974. Staða fulltrúa i fjármála- og rekstrardeild er laus til umsóknar. Umsækjandi, sem getur starfað sjálfstætt, hefur verslunarskólapróf og reynslu i skrifstofustörfum, gengur fyrir. Laun samkvæmt kjarasamningi við starfsmannafélag Reykjavikurborgar. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf þurfa að berast fyrir 3. júli n.k. 1*1 Felagsmálastofnun Reykjavíkurborgar Vonarstræti 4 sími 25500 Viðlagasjóður leitar tilboða Hafnarfjörður Viðlagasjóöur óskar eftir til- boðum í 3 verksmiðjuframleidd timburhús í Hafnarfirði. Tvö húsanna eru byggð af Misawa í Kanada og eru 96.3 m2 að stærð og á einni hæð. Eitt er byggt af Conta í Danmörku, er 121.6 m2 að stærð og á einni hæð. Lóð verður frágengin og hellulagður gangstígur. Sýning húsanna öll húsin verða til sýnis sunnudag 16. júni n.k. frá kl. 2-6 sfödegis. Greiðsluskilmálar Akureyri Viölagasjóður óskar eftir til- boðum í 5 verksmiöjuframleidd timburhús á Akureyri. Húsin eru byggð af Misawa í Kanada og eru 96.3 m2 að stærö og á einni hæð. Lóð verður frágengin og hellulagöur gangstígur. Húsin verða seld með minnst 50% útborgun af söluveröi á Akureyri og meö minnst 60% útborgun af söluverði I Hafnarfirði og greiðist sú upphæð á næstu 12 mán. eftir að kaupsamningur er gerður, meö hægilegu millibili. Er þá við það miöað að kaupandi fái húsnæðismálalán (E-lán), sem hann ávfsi til Viölagasjóös til lækkunar á eftirstöðvunum. Aö ööru leyti lánar Viðlagasjóður eftirstöðvarnar til 7 ára meö 10% vöxtum. Tilboð Tilboð er tilgreini verð og nánari greiösluskilmála sendist skrifstofu Viðlagasjóðs, Tollstöðinni við Tryggvagötu IReykjavIk, fyrir kl. 17, föstudaginn 21. júnf n.k. m: EL . ii ' ' t SVEFNH. H£ í . R» n: £ \TTÍ HERB 71) :YT STOFA 7 T74 701 aJanJ OANbUR o “ -«4- j >1 ■'» inr ELOHUS BOROS'OFA 7r .... .'t| þ VOTIUR 70 1S* :? i yj 0 -4 VS CONTA:121,6m! rm E m. / / MISAWA: 96,3 m2 Viðlagasjóður Tryggvagötu 19 Rvk. Sími 18 3 40

x

Ný þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný þjóðmál
https://timarit.is/publication/553

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.