Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók - 01.01.1935, Page 1

Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók - 01.01.1935, Page 1
lilés og Sannleikur FRÁ HINNI HELGU BÓK „Send ljós þitt og sannleika þinn, að þau leiðbeini mér, að þau ieiði mig til fjatisins þíns hclga og tii bústaða þinna“. (Dönsk þýð.) Sálm. 43, [3. Nr. 1 INNBLÁSTUR BIBLÍUNNAR Engin spurning trúarbrögðunum viðkomandi er pýð- ingmeiri en þessi: „Er Biblían i raun og veru Ouðs orð?“ Sé Biblian innblásin af hinum Almáttka, sé hún i alla staði áreiðanleg opinberun frá Quði, er opinberar hann sjálfan, áform hans og vilja, skyldur mannanna og ákvarð- anir Quðs með þá o. s. frv., þá höfum vér fengið undir- stöðu, og þegar hún er fengin, mun oss takast að fá glöggan skilning á því, hvað er sannleikur. En sé hin gamla bók að öllu eða einhverju leyti einungis hug- myndasmíð og heilaspuni manna, sé ekki óhætt að reiða sig á hana í einu og öllu, þá ráfar kristnin í myrkri og finnur hvergi fótfestu. Biblían segir um sjálfa sig, að hún hafi að geyma „ljós og sannleika“. Sjá Sálm. 119, 105. 130; Jóh. 17,17. Að sanna hinn guðdómlega uppruna Bibllunnar, sanna, að hún er annað og miklu meira en tómt mannaverk, það skal vera fyrsta verkefni vort. Skulu hér tilfærðar eftir- farandi sannanir fyrir innblæstri Bibliunnar: I. SPÁDÓMAR BIBLÍUNNAR í hinni gömlu bók finnast margir spádómar, er hafa rætzt nákvæmlega á tilteknum tlma og stað — en upp- 7./7-/Í. <%Q'e/. -' .V "/.

x

Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók
https://timarit.is/publication/555

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.