Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók - 01.01.1935, Side 2

Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók - 01.01.1935, Side 2
2 LJÓS 00 SANNLEIKUR fylling þessara spádóma hefur enginn maður getað séð fyrir. (í pessu litla riti verður aðeins rúm til að vísa til ritningargreina, sem lesarinn er beðinn að finna sjálfur og lesa. Af sömu ástæðu verður og aðeins bent á sögu- legar sannreyndir, sem bundnar eru við spádómana. — Áhugasömum lesara mun veitast auðvelt að fá frekari leiðbeiningar, sem eru að finna í sérhverri alfræðisorða- bók.) Hér skulu tilfærðir nokkurir hinna mikilsverðustu spádóma: 1. Burtför ísraelsmanna af Egyftalandi var sögð fyrir 400 árum áður en hún átti sér stað: Les I 1. Mós. 15, 13 — 16 og 2. Mós. 12, 41. 2. Eyöing Amalakíta, 2. Mós. 17, 14; l. Sam. 15, 2. 3. Nú er ekki nokkur Amalakíti til neinsstaðar í heiminum. 3. Hrörnun Egyftalands. Esek. 29, 15. Egyftaland var einu sinni voldugasta riki heimsins; hvernig er pað nú? 4. Eyöing Týrusar, Nínive og Babílonar. Esek. 26, 13. 14; Nah. 3, 7. 11 — 15. 19; Jes. 13, 19 — 21. Hvar eru hinar glæsilegu heimsborgir nú? Uppgröftur við árn- ar Evfrat og Tígris sýna, að spádómarnir eru sannir. Hinar miklu borgir eru orðnar að „grjóthrúgu“. Merki- legt er í pessu sambandi að finna, að árið 712 f. Kr. (174 árum áður en petta skeði), ritar spámaðurinn Jesaja um pað, hver muni kollvarpa babilonska rikinu, nefnir hann með nafni (Kýrus) og segir hvernig pað muni ger- ast. Sjá Jes. 45, 1. 2; Jer. 51, 30. 39; Dan. 5. kap. 5. Saga Oyöinga sögð fyrir i 5. Mós. 28. kap. (Les t. d. versin 36. 37. 65—67 o. fl.) Hversu nákvæm- legn alt petta hefur fram komið! 6. Spádómarnir um fesúm. Dessir spádómar um Messías eru bæði alkunnir og sannfærandi. — í Gamla- Testamentinu er sagður fyrir tíminn pegar Kristur skyldi koma til jarðarinnar (Dan. 9, 25—27; Mark. 1, 14. 15); staðurinn par sem hann skyldi fæðast (Mika 5, 1; Lúk. 2, 1—7; Matt. 2, 2—6); að hann skyldi fæðast af meyju (Jes. 7, 14; 11, 1. 2; Jer. 23, 5. 6; Matt. 1, 18—25.);

x

Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók
https://timarit.is/publication/555

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.