Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók - 01.01.1935, Side 4

Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók - 01.01.1935, Side 4
4 LJÓS 00 SANNLEIKUR sögnum? En hvað finnum vér? Þegar Biblían er lesin með íhugun, finnum vér hið fegursta samræmi og hina undraverðustu einingu! 1. Dessi einig Biblíunnar er pví góð sönnun fyrir guðlegum innblæstri bókarinnar. Vér verðum varir við eina mikilsverða hugsun eða fyrirætlun sem bókin er þrungin af frá upphafi til enda. Dví nákvæmar sem vér rannsökum Heilaga Ritningu, pví meiri samkvæmni og einingar verðum vér varir í henni. Degar Napóleon var á eyjunni St. Helena, sagði hann, að „Biblíunni væri eins farið og stærðfræðinni11 — samskonar innbyrðis samhengi væri í báðum. í pessu samhengi og pessari einingu Bibliunnar verður pá fyrst skilið, pegar sú skýring er fengin, að bak við hina 40 rithöfunda stendur hinn eini Quð, sem alt hefur skapað og öllu stýrir og stjórnar. Dess vegna má líkja Bibli- unni við jurt, sem að vísu er samsett af rót, stöngli, greinum, blöðum, blómum og ávöxtum, en er pó ein jurt; eða við byggingu sem gerð er af mörgum, ef til vill mismunandi litum og löguðum steinum, sem prátt fyrir pað falla hver að öðrum og mynda fagra og full- komna byggingu; pví að Drottinn er hinn mikli bygg- ingarmeistari. 2. Viðnámsþrottur Bibltunnar sannar guðdómleik hennar. Engin bók hefur orðið fyrir eins svæsnum árás- um og hún. Satan hatar hana, pvi að hann pekkir mátt hennar (Matt. 4, 1 —10); og margir peirra manna, sem finna, að hún kveður upp áfellisdóm yfir peim, vegna syndsamlegs lifernis peirra, hafa sagt henni stríð á hend- ur. Aldrei hefur pessu stríði lint, og hinum lymskuleg- ustu og hörðustu árásum sem hugsast getur, hefur öld- um saman verið beint að pessari bók, en hún hefur á öllum timum staðist sérhverja peirra. Hverju hafa Voltaire, Thomas Paine, Ingersoll og allir aðrir svarnir óvinir Bi- blíunnar fengið áorkað? Mannleg vizka, vísindi, heim- speki, hyggindi, slægð, hæðni, vald og grimd hafa ekki

x

Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók
https://timarit.is/publication/555

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.