Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók - 01.01.1935, Page 6

Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók - 01.01.1935, Page 6
6 LJÖS OQ SANNLEIKUR eru sokknir og megnar framar öllu öðru f heiminum að göfga hugann. Hversu margir peir drykkjumenn eru, sem Biblían hefur dregið upp úr hyldýpi lastanna! Hún megn- ar að lyfta heilum pjóðum. Alt pað bezta sem til er í pjóðmenningu vorra tíma, í stjórnmálunum, kaupsýslunni, heimilsllfinu o. s. frv., er að pakka áhrifum pessarar bókar. Sá maður, sem ræðst á Biblíuna, er i raun og veru, pótt hann viti pað ef til vill ekki sjálfur, versti óvinur mannfélagsins. Tak eftir pví lunderni sem proskast hjá peim, sem í sannleika breyta samkvæmt Biblíunni. Vér finnum hjá peim hreinleika, réttlæti, auðmýkt og undirgefni undir Quðs vilja, sjálfsafneitun og fúsleik til að líða fyrir Krists nafns sakir. Á peim heimilum, par sem Biblían er lesin og eftir henni farið, er hamingja jafnvel á reynslustund- unum. Sannar ekki petta himneskan uppruna Bibliunnar? 4. Dýpt ög ótœmanleiki Biblíunnar er einnig góð sönnun. Dað sem menn hafa framleitt, í pví geta og menn komist til botns; en gáfaðir menn og konur svo púsundum skiftir, hafa pví nær i nítján aldir lesið pessa bók án pess að geta tæmt hana — enginn hefur getað komist til botnsins. Ný dýrðleg sannindi og nýtt Ijós skín stöðugt út frá pessari ótæmandi pekkingar-uppsprettu. Dví meir sem vér lesum, pví skiljanlegra verður pað oss, að vér erum komnir i forðabúr hinnar óendanlegu vizku og pekkingar Quös. IV. VITNISBURÐUR JESÚ Fyrir pann, er trúir pvi, að Jesús hafi verið sann- orður og réttlátur, er mikilsvert að vita pað, að hann segir Biblíuna vera Quös orö. í Mark. 7, 13, kallar hann pað, sem Móse hefur ritað, „Guðs orð“, og setur pannig viðurkenningar-innsigli sitt á Mósebækurnar, sem framar öllu öðru í Biblíunni hafa orðið fyrir árásum biblíu-gagn- rýningarinnar. Les einnig Jóh. 10, 35; Lúk. 24, 27. 44.

x

Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók
https://timarit.is/publication/555

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.