Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók - 01.01.1935, Síða 7
LJÓS OG SANNLEIKUR
7
Á sannleiksgildi Nýja-Testamentisins tekur Jesú ábyrð
með fyrirheitinu um Heilagan Anda, er skyldi „leiða pá í
allan sannleikann". Jóh. 14, 26; 16, 12. 13. Pess vegna
getum vér heldur ekki meðtekið Jesúm án pess að taka
alla Bibliuna gilda. Matt. 24, 35.
Henry van Dyke skrifar pannig um Biblíuna: „Dótt
Biblían sé til orðin í Austurlöndum og íklædd austrænu
skrúði og líkingamáli hefur hún samt lagt leið sína um
alla jörðina. Hún nemur hvert landið á fætur öðru og
heldur innreið sina til allra pjóðflokka heimsins. Hún
hefur lært að tala tungum svo hundruðum skiftir. Hún
ratar inn í konungshöllina og segir einvalds drotnaranum
að hann sé pjónn hins Hæsta, og hún sneiðir ekki hjá
fátæklingnum, heldur fullvissar beiningamanninn um, að
hann eigi Quð himinsins að föður. Barnið hlýðir á hinar
furðulegu sagnir hennar með undrun og gleði, og hinn
lærði rannsakar hana sem likingar og leyndardóma lífsins.
Hún talar friðar orð á skelfinga-tímum, og flytur hugg-
unarboðskap á degi neyðarinnar og lif og ljós á dimmu
dögunum. Boðskapur hennar er endurtekinn á samkomum
fólksins; hinn drambsami vitringur nötrar er hann heyrir
aðvörunar-raust hennar, en hinni særðu og sundurkrömdu
sál er hún sem huggandi móðurrödd. Sá sem á pennan
dýrgrip, er ekki fátækur né einmana. Degar útlitið er
ískyggilegt, og hinn pjakaði vegfarandi kemur að „skugga-
dalnum“ er hann óhræddur að fara par um. Hann tekur
„staf“ Ritningarinnar, og með hann í hendi sér leggur
hann öruggur af stað, er hann hefur kvatt ættingja og
vini, og með pað i huga, að fá að sjá pá aftur, sem
eftir verða, heldur hann ferð sinni áfram og sækir fram
gegnum myrkrið til ljóssins", — „The Century Magazine".
ÞAÐ SEM BIBLÍAN SEQIR UM SJÁLFA SIG
1. Hvað er sagt um innblástur Heilagrar Ritningar?
2. Tím. 3, 15 — 17; 2. Pét. 1, 21.